Lítið gróðurbúr
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Lítið gróðurbúr
Ég fékk mér eitt hrátt 50L búr áðan til að hýsa nokkra tígrisbarba og skellti því inn í stofu. Ég ætla s.s. að reyna að láta það líta vel út
Mig hefur lengi langað að hafa frekar lítið gróðurbúr í stofunni og þetta er því tilvalið tækifæri!
Í búrinu eru 29stk tígrisbarbar, fín ljós möl, nokkrar plöntur úr stóra búrinu, rót og Fluval 3plus (sem er fyrir 90-120L, 700L/klst).
Nú þarf ég bara að útbúa mér eitthvað stofuhæft ljós fyrir búrið en vil ekkert endilega hafa það of bjart.
Datt í hug að mixa einhverja klemmu á bakglerið fyrir ljósið.
Plönturnar sem ég er með núna eru java fern, mini-vallisnera og Cyperus helferi. En það er ekkert endilega fast, bara e-ð sem ég átti við höndina.
Skellti smá gróðurnæringartöflu við þær.
Hvað segja gróðursnillingar við þessu?
Er hægt að halda lífi á plöntunum með frekar daufu ljósi?
Einhverjar plöntur sem henta vel í svona uppsetningu... já og þigg bara öll góð ráð
Reyni að skella inn myndum af þessu fljótlega
Mig hefur lengi langað að hafa frekar lítið gróðurbúr í stofunni og þetta er því tilvalið tækifæri!
Í búrinu eru 29stk tígrisbarbar, fín ljós möl, nokkrar plöntur úr stóra búrinu, rót og Fluval 3plus (sem er fyrir 90-120L, 700L/klst).
Nú þarf ég bara að útbúa mér eitthvað stofuhæft ljós fyrir búrið en vil ekkert endilega hafa það of bjart.
Datt í hug að mixa einhverja klemmu á bakglerið fyrir ljósið.
Plönturnar sem ég er með núna eru java fern, mini-vallisnera og Cyperus helferi. En það er ekkert endilega fast, bara e-ð sem ég átti við höndina.
Skellti smá gróðurnæringartöflu við þær.
Hvað segja gróðursnillingar við þessu?
Er hægt að halda lífi á plöntunum með frekar daufu ljósi?
Einhverjar plöntur sem henta vel í svona uppsetningu... já og þigg bara öll góð ráð
Reyni að skella inn myndum af þessu fljótlega
Það eru ekki margar plöntur sem koma til greina með svona litlu ljósi, og svo er dælan full sterk í gróðurbúr...
Það ætti þó að vera hægt að gera gott úr þessu með anubias, javamosa og einhverju svoleiðis.
Það ætti þó að vera hægt að gera gott úr þessu með anubias, javamosa og einhverju svoleiðis.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
já hún er stillt á minnsta styrk en er full öflug enda búrið bara 50cm á lengd. Ég á einhverjar minni en bara ljótari, versla líklegast bara minni.
Annars er ég ekkert að tala um eitthvað ör-ljósmagn, bara svona einsog er í standard litlum búrum, vil bara ekki að að það lýsi upp stofuna því ég ætla ekki að nota lok.
Annars er ég ekkert að tala um eitthvað ör-ljósmagn, bara svona einsog er í standard litlum búrum, vil bara ekki að að það lýsi upp stofuna því ég ætla ekki að nota lok.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
var bara með gamla myndavél en tók myndir af búrinu, það verður vonandi hægt að gera e-ð myndarlegt úr þessu. Yfirfallsrörið fær að fjúka
og þetta eru íbúarnir til að byrja með:
Ekki hefðbundnir tígrisbarbar heldur Puntius partipentazona.
Ég veit svosem ekkert meiri deili á þessum gæjum og væri gott ef einhver veit meira um þá.
Fann bara þetta á netinu:
Puntius partipentazona is frequently misidentified as tiger barb (Puntius tetrazona).
At first glance, the fish appears to be identical to the tiger barb. However, when compared side-to-side, it can be seen that on P. tetrazona, the middle body stripe extends completely through the dorsal fin. On P. partipentazona, the blotch on the dorsal fin is not part of any of the body stripes, the colors are brighter, and the anal fin shows red.
Semsagt ekki mikill munur á.
Skrítið bara hvað ég finn lítið um þá og ég fann ekkert 'common name' yfir þá. Ætli þeir séu fágætir hehe
og þetta eru íbúarnir til að byrja með:
Ekki hefðbundnir tígrisbarbar heldur Puntius partipentazona.
Ég veit svosem ekkert meiri deili á þessum gæjum og væri gott ef einhver veit meira um þá.
Fann bara þetta á netinu:
Puntius partipentazona is frequently misidentified as tiger barb (Puntius tetrazona).
At first glance, the fish appears to be identical to the tiger barb. However, when compared side-to-side, it can be seen that on P. tetrazona, the middle body stripe extends completely through the dorsal fin. On P. partipentazona, the blotch on the dorsal fin is not part of any of the body stripes, the colors are brighter, and the anal fin shows red.
Semsagt ekki mikill munur á.
Skrítið bara hvað ég finn lítið um þá og ég fann ekkert 'common name' yfir þá. Ætli þeir séu fágætir hehe
margt til í dæminu með plöntur, hvað verður lýsingin mikil hjá þér? Ég mundi fara varlega í að gefa gróðurnæringu ef þú ert með svona lítið ljós, ætti ekki að vera mikil þörf á næringu þar sem að plönturnar munu vaxa frekar hægt við lítið ljós. Það væri helst að reyna að hækka smá hörkuna í vatninu.
Varðandi ljósið er þó annað sem þú getur gert ef þú vilt ekki hafa of bjart búr í stofunni hjá þér. Þú getur haft sæmilega góða lýsingu sem er samt frekar dimm, sylvania gro-lux perur eru mjög fínar gróðurperur, en frekar dimmar fyrir mannsaugað.
Varðandi ljósið er þó annað sem þú getur gert ef þú vilt ekki hafa of bjart búr í stofunni hjá þér. Þú getur haft sæmilega góða lýsingu sem er samt frekar dimm, sylvania gro-lux perur eru mjög fínar gróðurperur, en frekar dimmar fyrir mannsaugað.
Það eru margar leiðir til að viðhalda gróðri. CO2, ofurljós og að metta allt af næringu er ein leiðin.
Önnur leið er að gera nánast ekkert. Diana Walstad er gróðurgúrú sem er þekkt fyrir "natural" leiðina. Hún gengur út á að gera ekkert, nánast ekki einu sinni skipta um vatn
Sjá myndir og umfjöllun um hennar búr hér:
http://www.aquabotanic.com/diana_walstad_gallery.htm
Sjá einnig
http://www.aquaticquotient.com/forum/sh ... hp?t=13623
Hugmyndin er að leyfa plöntunum bara að vaxa hægt en hafa næringarríkt undirlag (e. substrate undir mölinni).
Önnur leið er að gera nánast ekkert. Diana Walstad er gróðurgúrú sem er þekkt fyrir "natural" leiðina. Hún gengur út á að gera ekkert, nánast ekki einu sinni skipta um vatn
Sjá myndir og umfjöllun um hennar búr hér:
http://www.aquabotanic.com/diana_walstad_gallery.htm
Sjá einnig
http://www.aquaticquotient.com/forum/sh ... hp?t=13623
Hugmyndin er að leyfa plöntunum bara að vaxa hægt en hafa næringarríkt undirlag (e. substrate undir mölinni).
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Þetta lítur vel út. Hvar fékkstu ljósið?
Getur verið að íslenskt heiti sé fimmráka barbi. Minnist þess að hafa verið seldir fimmráka barbar í "eldgamla daga" af einhverjum. Penta er amk fimm.
Fyrir ótrúlega tilviljun á ég eins búr Ertekki til í að græja stútinn á mínu um leið og þú tekur hann hjá þér?
Getur verið að íslenskt heiti sé fimmráka barbi. Minnist þess að hafa verið seldir fimmráka barbar í "eldgamla daga" af einhverjum. Penta er amk fimm.
Fyrir ótrúlega tilviljun á ég eins búr Ertekki til í að græja stútinn á mínu um leið og þú tekur hann hjá þér?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Pæling sem ég mundi eftir áðan.
Í svona low-tech gróðurbúrum hef ég séð mælt með því að hafa einhverjar plöntu(r) sem vaxa uppúr vatninu. Ástæðan er sú að þar komast þær í meira CO2 og geta því vaxið hraðar og þar með verið duglegri að halda vatninu góðu, þ.e. næra sig á því sem fellur til við niðurbrot úrgangs í búrinu.
Gæti ekki verið fallegt að vera með eitthvað sem teygir sig uppúr?
Í svona low-tech gróðurbúrum hef ég séð mælt með því að hafa einhverjar plöntu(r) sem vaxa uppúr vatninu. Ástæðan er sú að þar komast þær í meira CO2 og geta því vaxið hraðar og þar með verið duglegri að halda vatninu góðu, þ.e. næra sig á því sem fellur til við niðurbrot úrgangs í búrinu.
Gæti ekki verið fallegt að vera með eitthvað sem teygir sig uppúr?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
takk fyrir.
ég skipti stóru dælunni út fyrir miklu minni.
fyrir valinu varð Rena Filstar iV1, svipuð og ég er með í gullfiskabúrinu.
þessi er gefin upp fyrir 10-50L búr og dælir 220L/klst.
Stóra dælan var að dæla 700L/klst.
Hin sem er í gullfiskabúrinu er iV2, fyrir 40-75L búr og dælir 300L/klst.
Sú hefði líklega verið betri enda eru búrin jafn margir lítrar en ég læt þessa duga
Allt önnur og bara passleg hreyfing á vatninu núna.
Svo var tígrisbörbunum skipt út fyrir Convict. Tvö lítil 'pör', venjulegt og hvítt. Gaman af þeim en ætli ég minnki ekki niður í eitt par þegar eitthvað fer að gerast.
Svo hugsa ég að ég skipti um möl, það sést allt á þessum hvíta sandi og ég er ekki viss um að þetta sé það besta fyrir plönturnar.
Ég hef kveikt 12 tíma á dag á ljósinu og plönturnar líta vel út, fjölga þeim svo þegar ég skipti út mölinni.
ég skipti stóru dælunni út fyrir miklu minni.
fyrir valinu varð Rena Filstar iV1, svipuð og ég er með í gullfiskabúrinu.
þessi er gefin upp fyrir 10-50L búr og dælir 220L/klst.
Stóra dælan var að dæla 700L/klst.
Hin sem er í gullfiskabúrinu er iV2, fyrir 40-75L búr og dælir 300L/klst.
Sú hefði líklega verið betri enda eru búrin jafn margir lítrar en ég læt þessa duga
Allt önnur og bara passleg hreyfing á vatninu núna.
Svo var tígrisbörbunum skipt út fyrir Convict. Tvö lítil 'pör', venjulegt og hvítt. Gaman af þeim en ætli ég minnki ekki niður í eitt par þegar eitthvað fer að gerast.
Svo hugsa ég að ég skipti um möl, það sést allt á þessum hvíta sandi og ég er ekki viss um að þetta sé það besta fyrir plönturnar.
Ég hef kveikt 12 tíma á dag á ljósinu og plönturnar líta vel út, fjölga þeim svo þegar ég skipti út mölinni.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Jæja þá er fyrsta hrygning farin af stað, heiðurinn á "venjulega" parið.
Erfitt að taka skýra mynd þarna í myrkrinu og ég neita að fara gegn lífsspeki minni og nota flass
Gaman af þessu. Hvað tekur þetta svo langan tíma?
Annars er búrið frekar sjoppulegt, ég henti helling af gróðri í það, skipti um möl en svo fór að leka meðfram yfirfallsrörinu þannig að ég minnkaði vatnið. Ég er hreinlega of latur til að laga rörið og skipti búrinu sennilega hvort sem er út fyrir 100L fljótlega.
Erfitt að taka skýra mynd þarna í myrkrinu og ég neita að fara gegn lífsspeki minni og nota flass
Gaman af þessu. Hvað tekur þetta svo langan tíma?
Annars er búrið frekar sjoppulegt, ég henti helling af gróðri í það, skipti um möl en svo fór að leka meðfram yfirfallsrörinu þannig að ég minnkaði vatnið. Ég er hreinlega of latur til að laga rörið og skipti búrinu sennilega hvort sem er út fyrir 100L fljótlega.
RéttVargur wrote:Seiðin klekjast vanalega á 3-4 dögum, þetta verður ekki gróðurbúr lengur þegar foreldrarnir fara að moka upp fyrir seiðin.
Ég var einmitt að pæla hverskonar gróðurbúr gæti dafnað með 4 gröfum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Nei hann er svartur.ulli wrote:en sá sem er i monster búrinnu?.var hann annars ekki hvitur?
Ég var með hvítan poolfiltersand í einhverju búri samt og hann kemur frá Poulsen Skeifunni.
Glæsilegtstebbi wrote:þess má til gamans geta að fyrrum barbarnir þínir eru búnir að vera að dúlla sér við hrygningar í kvöld, eða allavegana 3 úr hópnum