Það er eflaust hægt að setja svona fisk í krukku. Eða 60l búr.
En eins og hann sagði þá þarf minst 200l búr fyrir þessa tegund. (ég persónulega hef ekkert vit á ropefish).
En af gefinni reynslu, hef ég fengið góð ráð hjá reyndu fiskafólki hérna og notað þau.