Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Karen
- Posts: 880
- Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen »
Sko ég er með 55L búr og í því eru:
7xleopard danio
2xgullgúramar
1xskali
og ég var að hugsa um að skella einum kk bardagafisk ofan í og vildi bara spyrja hvort það væri í lagi að hafa þá alla saman??
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Já já, getur þó verið einstaklingsbundið eftir fiskum og aðstæðum í búrinu en þetta ætti að ganga.
-
Karen
- Posts: 880
- Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen »
takk fyrir það

-
keli
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
-
Contact:
Post
by keli »
Þú hendir honum bara ofaní og fylgist svo með hvort það verði vandræði

-
Karen
- Posts: 880
- Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen »
Ok takk fyrir geri það
p.s. nú eru bara þesir fiskar eftir:
1xskali
7xleopard danio
2xgullgúramar
en þeir sem dóu voru:
2xsverðdragakellur
1xramirezi
eru kannski einhverjar flottar dvergsíkliður sem passa með þessum fiskum (+bardagafisknum)?
-
Karen
- Posts: 880
- Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen »
Kaja wrote:eru kannski einhverjar flottar dvergsíkliður sem passa með þessum fiskum (+bardagafisknum)?
??
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
já til dæmis fiðrildasíkliður og kuðungasíkliður

400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
Karen
- Posts: 880
- Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen »
Ok þakka fyrir svarið
