Hong Kong Goldfish Street, aðvörun: stórar myndir
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hong Kong Goldfish Street, aðvörun: stórar myndir
Hérna eru myndir af Goldfish Street. Þetta heil gata næstum bara með fiskabúðir. Þetta var rosalega gaman að sjá! Ætla bombera ykkur með myndum þaðan. Set þær stórar svo hægt sé að sjá almennilega.
Á mörgum stöðum sést verðið, en 1 Hong Kong dollar = 8 ISK.
Búið að sprauta lit í einhverja fiska þarna
"Halló ég er í vitlausu búri!!"
Skaldbökur á 160 kr.
Allskonar kríli
Þetta var mjög algengt, fiskarnir settir í poka og hengdir fyrir utan búðina. Stærri útgáfa: http://farm1.static.flickr.com/33/98763 ... 6d35_o.jpg
Diskus í poka, 640 kr.
Það var ekki allt ódýrt! 80.000 kr. Arrowana
Arrowana að ofan, Oscar að neðan
Litaðir Blood Parrots
Flottustu flower hornarnir voru oftast ekkert gefins og kostuðu slatta
Gullfiskar á 40 kall
Man ekki nafn, anyone? Þeir voru allavega skelfilega flottir
Búðirnar notuðu líka stéttina til að selja
Ennþá stærri útgáfa: http://farm1.static.flickr.com/24/98772 ... 505b_o.jpg
3 stk puffers á 120 kr.
Nokku stk af óskar á 160 kr.
Meira af afskræmdum fiskum
Einhver tegund af diskus? Kosta allavega mikið miðað við annað (4k)
Búð við búð
Kúl mafakka
Það var víst bannað að taka myndir af þessum
Líka bannað að mynda hér, tók flassið af og myndavélina niðri við mitti eins og sést Það voru ekki einu sinni verðmiðar á þessum minnir mig
Á mörgum stöðum sést verðið, en 1 Hong Kong dollar = 8 ISK.
Búið að sprauta lit í einhverja fiska þarna
"Halló ég er í vitlausu búri!!"
Skaldbökur á 160 kr.
Allskonar kríli
Þetta var mjög algengt, fiskarnir settir í poka og hengdir fyrir utan búðina. Stærri útgáfa: http://farm1.static.flickr.com/33/98763 ... 6d35_o.jpg
Diskus í poka, 640 kr.
Það var ekki allt ódýrt! 80.000 kr. Arrowana
Arrowana að ofan, Oscar að neðan
Litaðir Blood Parrots
Flottustu flower hornarnir voru oftast ekkert gefins og kostuðu slatta
Gullfiskar á 40 kall
Man ekki nafn, anyone? Þeir voru allavega skelfilega flottir
Búðirnar notuðu líka stéttina til að selja
Ennþá stærri útgáfa: http://farm1.static.flickr.com/24/98772 ... 505b_o.jpg
3 stk puffers á 120 kr.
Nokku stk af óskar á 160 kr.
Meira af afskræmdum fiskum
Einhver tegund af diskus? Kosta allavega mikið miðað við annað (4k)
Búð við búð
Kúl mafakka
Það var víst bannað að taka myndir af þessum
Líka bannað að mynda hér, tók flassið af og myndavélina niðri við mitti eins og sést Það voru ekki einu sinni verðmiðar á þessum minnir mig
Þetta er magnað !
Ég held að þetta séu með betri myndum sem ég hef séð frá götunni, gaman að hafa mann hér sem hefur verið þarna "live"
Hér er eldri þráður með myndum sem ég fann á netinu af þessum fiska Laugavegi.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... =hong+kong
Ég held að þetta séu með betri myndum sem ég hef séð frá götunni, gaman að hafa mann hér sem hefur verið þarna "live"
Hér er eldri þráður með myndum sem ég fann á netinu af þessum fiska Laugavegi.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... =hong+kong
vá mér finnst kínverjar grimmir, ógeðslegir morðingjar
Mér fannst ógeðslegt að setja fiskana í poka og látnir svo bara hanga þarna og drepast
En það er ennþá ógeðslegra að sprauta fiskana til þess að lita þá
hvernig er hægt að gera þetta við fiskinn (ég gæti ekki gert þetta við neinn fisk þótt að fiskurinn væri veikur gúbbí)
p.s. Arrowanan er örrugglega stolin eða þá að tegundin er vernduð
En hún var samt svöl
Mér fannst ógeðslegt að setja fiskana í poka og látnir svo bara hanga þarna og drepast
En það er ennþá ógeðslegra að sprauta fiskana til þess að lita þá
hvernig er hægt að gera þetta við fiskinn (ég gæti ekki gert þetta við neinn fisk þótt að fiskurinn væri veikur gúbbí)
p.s. Arrowanan er örrugglega stolin eða þá að tegundin er vernduð
En hún var samt svöl
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
þessar asísku arowönur sem eru seldar eru örmerktar, það er leyfilegt að selja þær þannig.Síkliðan wrote:vá mér finnst kínverjar grimmir, ógeðslegir morðingjar
Mér fannst ógeðslegt að setja fiskana í poka og látnir svo bara hanga þarna og drepast
En það er ennþá ógeðslegra að sprauta fiskana til þess að lita þá
hvernig er hægt að gera þetta við fiskinn (ég gæti ekki gert þetta við neinn fisk þótt að fiskurinn væri veikur gúbbí)
p.s. Arrowanan er örrugglega stolin eða þá að tegundin er vernduð
En hún var samt svöl
annars held ég að það sé hugsað ágætlega um þessa fiska þarna, a.m.k. eru hraustlegir að sjá þó það sé minna vatn en fiskar í búrinu.
Já þetta var magnað, mæli með þessu. Þetta er ekkert svo dýrt, ódýrt að vera þarna og hægt að finna hagstæð flug frá London eflaust. T.d. vika í New York mundi eflaust kosta svipað og fljúga til HK og vera í viku þegar hótel og uppihald er tekið inní (gæti verið að bulla núna en örugglega ekki alltof mikið)
Hafið þið séð Datnoid í búðum hérlendis? Hvað hafa þeir þá verið að fara á?
Hafið þið séð Datnoid í búðum hérlendis? Hvað hafa þeir þá verið að fara á?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Fiskarnir þarna eru bara í stutta stund í pokunum ef þeir seljast ekki, svo er þeim skellt í búr með kröftugu loftstreymi. Að kvöldi er svo væntanlega farið með þá heim í stór búr eða kör.
Aðstæðurnar þarna virðast ömurlegar en engin verslun getur gengið á því að selja dauða fiska þannig þeir passa vel upp á þetta enda samkeppnin hörð.
Með þessu móti er hægt að vera með gríðarmikið af fiski í útstillingu og afgreiðslan er hröð.
Ég reyndar er mikið á móti þessum lituðu fiskum og vona að menn fari ekki að flytja þá inn hér.
Aðstæðurnar þarna virðast ömurlegar en engin verslun getur gengið á því að selja dauða fiska þannig þeir passa vel upp á þetta enda samkeppnin hörð.
Með þessu móti er hægt að vera með gríðarmikið af fiski í útstillingu og afgreiðslan er hröð.
Ég reyndar er mikið á móti þessum lituðu fiskum og vona að menn fari ekki að flytja þá inn hér.
Vá já... Það er líklega það versta.Ásta wrote:Þetta eru skemmtilegar myndir.
Ég hugsa að það sé erfitt að ganga þarna í gegn vitandi að maður má ekkert kaupa
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Lítið mál svosem að fá leyfi, en maður þarf upprunavottorð og heilbrigðisvottorð, sem mig grunar að gæti verið erfitt að fá á svona mörkuðum.Ásta wrote:Þú þyrftir þá að pakka þeim í fragt því þú mátt ekki fara með svona mikið vökvamagn í handfarangri.
Það er væntanlega lítið mál að fá innflutningsleyfi.
Svo er fjarlægðin eiginlega of mikil til að flytja fiskana á milli í einum rykk, það yrðu örugglega töluverð afföll.
Það er hægt að fá fiska rugl ódýra í tékklandi, slóvakíu og fleiri löndum þar í kring, líklega praktískara að panta þaðan.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net