Veit einhver hvort er frjósamara
Græni sverðdragi
Rauði sverðdragi
Sverðdragar
Sverðdragar
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ég held að allir litir af sverðdrögurum séu svipað frjósamir, það fer sjálfsagt mest eftir gæðum ræktunarstofnsins og aðstæðum í búrinu.
Fullorðnar og vel stórar kerlur koma auk þess með mun fleiri seiði en litlar.
Fjöldi í goti getur verið mjög breytilegur, 20-80 stk er eðlilegt en góðir stofnar geta komið með 100 eða fleiri seiði í goti.
Fullorðnar og vel stórar kerlur koma auk þess með mun fleiri seiði en litlar.
Fjöldi í goti getur verið mjög breytilegur, 20-80 stk er eðlilegt en góðir stofnar geta komið með 100 eða fleiri seiði í goti.