Sverðdragar

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Sverðdragar

Post by Jakob »

Veit einhver hvort er frjósamara
Græni sverðdragi
Rauði sverðdragi
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að allir litir af sverðdrögurum séu svipað frjósamir, það fer sjálfsagt mest eftir gæðum ræktunarstofnsins og aðstæðum í búrinu.
Fullorðnar og vel stórar kerlur koma auk þess með mun fleiri seiði en litlar.
Fjöldi í goti getur verið mjög breytilegur, 20-80 stk er eðlilegt en góðir stofnar geta komið með 100 eða fleiri seiði í goti.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ok takk :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply