gullfiskar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

gullfiskar

Post by Jaguarinn »

hvað komast margir gullfiskar í 54l búr
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég er með ~10 í 50L búri og það gengur vel ennþá.
það búr er reyndar 1,4metrar á lengd svo sundplássið er kannski aðeins hentugara heldur en í hefðbundnu 54L búri.

þeir eru reyndar ekki fullvaxnir þessir og verður auðvitað að fækka þeim þegar þeir stækka.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það fer eftir stærð fiskana og hreinsibúnaði búrsins en ég mundi segja að svona 5-6 stk af þessari hefðbundnu stærð sem er algengust í verslunum sé temmilegt.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég er nemnilega með 8 gullfiska og 1 ryksugu
:)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

til að þeir njóti sín betur þá myndi ég fækka þeim um helming það er að hafa flottustu og sterkustu einstaklingana eftir, það er lýgilegt hvað þeir geta stækkað
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

jaa veit ekki þeir eru nu frekar litlir enn en það eru 3 sem eru risar
:)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

þú verður að meta það sjálfur
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

en keimst 1 skali hjá þeim
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

keimst?


Nei, skallar eru heitvatnsfiskar, gullfiskar eru kaldvatnsfiskar. Það borgar sig ekki að blanda þessum fiskum saman.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

vinur min er með gullfiska og skala smama í búri en ég er bara að spá hvort að 1 komist í mit búr
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ekki sniðugt í svo litlu búri. Skali þarf á endanum stærra búr og þó hann sé lítill er ekki sniðugt að setja hann í lítið búr með svo mörgum gullfiskum.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

en eplasniglar geita þeir verið mað gullfiskonum en ég er með alvuru gróður skema þeir gróðurin ef ég læt þá oní með þeim
:)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

þú verður að hafa í huga að gullfiskar eru kaldavatnsfiskar en skallar tropical. þannig að hitastigið mjög mismunandi. best er að hafa gullfiska in 15°-18°c vatni en skalla í 24°c heitu vatni.

þannig að þú sérð að það er ekki æskilegt að hafa þá saman undinr neinum kringumstæðum

rétt að segja, ég myndi ekki gera það
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

já sæll en eplasniglar geita þeir verið mað gullfiskonum en ég er með alvuru gróður skema þeir gróðurin ef ég læt þá oní með þeim
:)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

það ætti að vera í lagi að setja 1 snigil í búrið en það fer allt eftir hvaða gróður þú er með.

ég var með java mosa hjá mér og það var í lagi. ég á eftir að prófa annan gróður en verð hugsanlega ekki með snigla í bráð
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

eplasniglarnir láta gróðurinn líklega í friði, en gullfiskarnir éta hann á endanum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply