Óskar sem þarf aðstoð.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Óskar sem þarf aðstoð.

Post by Piranhinn »

Sæl veriði. Einn óskar sem ég á virðist vera alger "sjúkdóma" gemlingur
því að það kemur alltaf upp aftur hjá honum svipað dæmi. (hvítur flekkur)
Hefur þetta nú undið upp á sig og er farið að sjást í hold.
Ég hef mjög miklar áhyggjur af þessu enda þykir mér vænt um greyið
og þætti mjög leiðinlegt að missa hann, en það virðist allt vera að stefna í það. :(
Var því að velta fyrir mér hvort að best væri að setja hann í sóttkví, ef svo er hvernig er þá best að haga sér í því?
Með fyrirfram þökkum um svör.
Kv.
Valgeir
Last edited by Piranhinn on 19 Jan 2008, 11:33, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er þessi flekkur alltaf á sama stað, hvar ? Þetta er sennilega fungus í sári, það getur verið að sárið grói illa útaf lélegum vatnsgæðum eða þá að aðrir fiskar rífi það upp.
Salt eða funguslyf er eina meðferðin sem mér dettur í hug.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Flekkurinn er alltaf á sama stað já, búinn að prufa að salta, minnkaði
lítillega. Sárið er á kviðnum fyrir ofan anal fin.
Fungus verð ég klárlega að prufa og mér sýnist núna að hann sé kominn
með smá hvíta himnu fyrir öðru auganu, hvað er það? :/
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég á funguslyf hérna sem þú mátt fá lánað ef þú vilt, svona ef þú vilt gera eitthvað strax :P
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Himnan yfir auganu kemur oft við léleg vatngæði en getur líka verið bakteríusýking, mér sýnist á öllu að þú þurfir að taka þig á í vatnsskiptum. :)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Ok vandró, taldi mig vera fremur sprækan en svo sagði Andri mér að
hann væri hreinlega "ofvirkur" í þessu, eða 350 lítrar á viku :D hehe
Ég skal taka mig á, lofa því.
Stendur enn til boða að fá fungus lyfið hjá þér Andri? :) Það væri ljómandi að prufa það.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jájá ekki málið, ég verð eitthvað vakandi áfram ef þú vilt sækja það í kvöld, annars bara læturu mig vita.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

neeehhhh blessaður fer ekki að berja hús á þessum tíma :D
Væri gott ef þú verður e-ð við á morgun?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jájá örugglega, ég verð aðallega að læra um helgina. Þú hringir bara á undan þér!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Jæja, ekki tókst eins og ég hafði vonast til.
Núna er Emil fyrsti dáinn (óskarinn).
Mjög leiðinlegt að tapa þessu greyi þar sem
hann var búinn að venjast því að vera handmataður
og bara yfir höfuð mikill karakter. :(
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Æjji greyið, en svona smáá útúrdúr, kærasti systur minnar heitir líka Emil, en hann er bara með eftirnafnið Hallfreðsson :)
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Haha, Emmi Hall :) Hann er nettur. ;)
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

haha ég veit, hann er baraa fagmaður, enda er systir mín allgjörlega háð honum, haha neei segji svona,
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

haha, satt :D
Post Reply