Corydoras hastatus

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Corydoras hastatus

Post by naggur »

hver kannst við þennan fisk og líka hvort einhver hafi verið með hann. mig langar til að vita örlítið meira um hann en það sem stendur á ónafngreindri heimasíðu sem segir alltaf það sama um alla fiska. líka hvort vargur hafi verið með hann í fiskabúrinu (búðin)
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég kannast ekki við þennan, það er ekki ólíklegt að Guðmundur hafi haft einhver kynni af honum enda hefur hann átt og ræktað nánast alla fiska. :wink:
Éf þú ætlar að leita að upplýsingum um botnfiska þá er best að nota síður sem sérhæfa sig í þeim fiskum, þar eru upplýsingarnar yfirleitt betri og meiri líkur á að þær séu réttar.
Síður eins og www.scotcat.com/ og www.planetcatfish.com eru mjög góðar.
Á Scotcat má td finna upplýsingar um þennan fisk sem virðast vera góðar
http://www.scotcat.com/factsheets/coryd ... tatus.html
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

takk fyrir mig vargur :wink: er þá ekki málið að taka af skarið og prófa þetta? Og kannski að koma með einhvað upp í þessum efnum
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hastatus er einn af cory dvergunum verður aðeins stærri en pygmaeus
sá síðast hastatus hjá Tjörva þegar hann var með fiska
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

það hefur þá verið lannnnnnngt síðan það var,
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

og hún þarf að vera í torfu, ekki færri en 10
Ace Ventura Islandicus
Post Reply