Ég var með Hardwegi parið mitt í 300 L búri en lét þau í 180 L búr í fyrradag og þau eru bara ein þar en KK er búinn að synda svo mikið eftir KVK að hún er farinn að hanga upp við dæluna allan tíman og andar mjög ört. það eina sem mér dettur í hug hvort þetta sé útaf nýju búri, en á þetta þá eftir að lagast með tímanum ?
eða er þetta búr alltof lítið fyrir þau tvö ein ? (þau eru sirka 12 cm )
eða er þetta eitthvað allt annað ?
Hardwegi
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þú getur prófað að bæta við felustöðum, og að taka karlinn úr, láta kerlinguna jafna sig og setja hann svo aftur í.
Passa samt að gera eitthvað sem fyrst, því karlinn getur drepið kerlinguna á endanum...
Passa samt að gera eitthvað sem fyrst, því karlinn getur drepið kerlinguna á endanum...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net