Ísfólkið, Galdameistarinn og Ríki ljóssins --- ÓSKAST :)

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Ísfólkið, Galdameistarinn og Ríki ljóssins --- ÓSKAST :)

Post by Gunnsa »

Ég hef mikinn áhuga á að kaupa þessar bækur á íslensku (frekar samt galdrameistarann og ríki ljóssins) á slikk eða jafnvel gefins ef einhver þarf að losna við :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gunnsa, ég á eitthvað af Galdrameistaranum.
Þær eru í sumarbústaðnum og ég skal fara yfir þetta næst þegar ég kemst. Held þetta séu 6-7 fyrstu bækurnar.
Veistu hvað komu margar út í heildina?
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

ég held að það séu eitthvað um 25 bækur.. Annars er ég ekki alveg viss
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég skal allavega taka til það sem ég á og þú mátt eiga þær.
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

ooh, frábært :D Takk kærlega *hoppar af gleði*
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

Gunnsa wrote:ég held að það séu eitthvað um 25 bækur.. Annars er ég ekki alveg viss
Ég held að ég fari með rétt mál þegar ég segi að þær hafi verið 15...
Alla vega eru þær bara 15 sem ég á :wink:

En það var Ríki LJóssins sem var bara hætt að þýða og kom bara hluti þeirra út á ísl.
En hve margar veit ég ekki...
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

FiskaFan wrote:
Gunnsa wrote:ég held að það séu eitthvað um 25 bækur.. Annars er ég ekki alveg viss
Ég held að ég fari með rétt mál þegar ég segi að þær hafi verið 15...
Alla vega eru þær bara 15 sem ég á :wink:

En það var Ríki LJóssins sem var bara hætt að þýða og kom bara hluti þeirra út á ísl.
En hve margar veit ég ekki...
Gæti vel verið.. Ég er bara ekki mjög fróð um það :)
En já bara hluti af annarri hvorri seríunni kom öll út á ísl
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gunnsa, ég er komin með Galdrameistarann heim og skal skutla til þín í vikunni.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

FiskaFan wrote:
Gunnsa wrote:ég held að það séu eitthvað um 25 bækur.. Annars er ég ekki alveg viss
Ég held að ég fari með rétt mál þegar ég segi að þær hafi verið 15...
Alla vega eru þær bara 15 sem ég á :wink:

En það var Ríki LJóssins sem var bara hætt að þýða og kom bara hluti þeirra út á ísl.
En hve margar veit ég ekki...
Þæe komu minnir mig bara 12 eða 13 út á íslensku , las þær allar og náttúrulega þurfti síðasta á íslensku að enda mjög spennandi hehe :P En það var hægt að fá síðustu á norsku í hafarfjarðarbókasafninu en það kom aldrei sú næsta á eftir þannig að maður gat ekki klárað bókaflokkinn. Alveg hrikalega pirrandi :evil:
En það hefði átt að byrja að þýða restina af ríki ljóssins áður en farið hefði að þýða ísfólkið aftur :roll: en vonandi fara þeir bara í næstu seríur og þýða restina af ríki ljóssins einhvern tíman eftir 20 ár :P þegar hitt allt er búið hehe.
En annars á ég engar bækur en mamma á allar sem hafa komið út en hún myndi aldrei týma að selja þær :P
200L Green terror búr
Post Reply