Höfrungur

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Höfrungur

Post by Varlamaður »

Ég var að spá í einu. Ég var að fá smá slatta að höfrungakjöti og á dágóðan afskurð. Ætli sé í lagi að gefa síklíðunum mínum kjötafskurðinn?

Image

Annars er kjötið mjög gott, mun betra en hrefnukjöt td. eins og það getur nú verið gott :P
Sanity calms, but madness is more interesting.
John Russel

http://www.simnet.is/unnrey
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég mundi gefa það sparlega, sjálfsagt er það fínt í hófi.
Eins gott að ameríkanarnir frétti ekki að þú sért að éta Flipper, það er næstum jafn slæmt og að éta Bamba. :)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ekki gefa fiskunum kjötið maður,éttu það sjálfur,þetta er algjört lostæti :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ef kjötið er fitulítið þá ætti það ekki að saka. Lítið og sjaldan samt..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Blessaður vertu éttu kjötið bara sjálfur það er lostmeti :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Halló eruð þið ekkert að lesa póstinn :?: :?
Hann ætlar að éta kjötið en gefa fiskunum afskurðinn.
Post Reply