Sverðdraga seiði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Sverðdraga seiði

Post by Jakob »

Hæ allir fyrir viku þá keypti ég mér sverðdraga par og svo núna í morgun þegar ég vaknaði var allt morandi í seiðum :D
Mín spurning er sú hvenær á ég fyrst að gefa þeim???
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Núna bara :) Sverðdragaraseiði fara að éta nánast við fæðingu. Best er að gefa þeim oft á dag en lítið í einu.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk Vargur :D :D :D
Ég gef þeim strax í fyrramálið :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

en þú mátt búast við að það verði einhver afföll því sverðdragarar eru ekki bestu "foreldrar" í heimi því þeim finnst ekkert betra en sín eigin afkvæmi
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég veit það alveg :)
Ég er búinn að steja þau öll í gotbúr sem flýtur í búrinu :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply