Blettir á botninum!

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Blettir á botninum!

Post by Karen »

Það er komnir svona brúnir blettir á botninn á búrinu mínu og líka á skrautið!
Hvað er að gerast? :(

Image

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er bara þörungur. Hér á spjallinu má finna ýmis ráð til að losna við hann.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

ok þannig þetta er ekkert hættulegt fyrir fiskana?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

nei nei það ætti ekki að vera það allavega ef að þú kaupi þér brústnef og SAE :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

já ok takk fyrir :)

á einmitt brúsknef og er að fara að skella honum í búrið :)
hann var í öðru búri :wink:
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

bæði lýsing og fóður hefur áhrif, þannig ef þú telur þig geta minnkað annaðhvort þá er það stálið, en líka mjög gott að vera með SAE og brúska/gibba til að hjálpa til.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kaja wrote:ok þannig þetta er ekkert hættulegt fyrir fiskana?
Þörungavöxtur er langt frá því að vera slæmur fyrir fiskana, en aðstæðurnar sem valda honum eru oft slæmar.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

ok en í sambandi með ljósið, hvað á ljósið að loga lengi á dag og líka það að ég er ekki með hitara breytir það einhverju að vera með þannig??
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

hvað ertu með ljósin logandi lengi? 8 eða 10 tíma kannski lengur? venjulega þá er meira en nóg að vera með kveikt á ljósunum í rúma 7 tíma (telst eðlilegt í náttúrinni) alla vegna virkaði það hjá mér og ég var laus við blettaþörung
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

ég veit ekkert hvað ég á að hafa þau lengi þannig ég hef þau kveikt allan sólahringin :oops: eða er það kannski kolvitlaust :oops:
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ertu klikk, hafðu slökt á ljósunum næstu 2 til 3 sólahringa (alls ekki kveikja þó þig langi til) minkaðu matar gjöf um helming á þessu tímabili, síðan BARA kveikt í 7 tíma á dag.

þér að segja þá myndi mig ekki langa til að vera fiskur í búrinu hjá þér :evil: þeir þurfa sinn "svefn" eins og við. í myrkri
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Það er nú allt í lagi að hafa ljós allt að 12 tíma (og jafnvel rúma).
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

naggur wrote:ertu klikk, hafðu slökt á ljósunum næstu 2 til 3 sólahringa (alls ekki kveikja þó þig langi til) minkaðu matar gjöf um helming á þessu tímabili, síðan BARA kveikt í 7 tíma á dag.

þér að segja þá myndi mig ekki langa til að vera fiskur í búrinu hjá þér :evil: þeir þurfa sinn "svefn" eins og við. í myrkri
Ok aðeins að róa sig ég hafði náttúrulega ekki hugmynd um þetta :evil:
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

naggur wrote:ertu klikk, hafðu slökt á ljósunum næstu 2 til 3 sólahringa (alls ekki kveikja þó þig langi til) minkaðu matar gjöf um helming á þessu tímabili, síðan BARA kveikt í 7 tíma á dag.

þér að segja þá myndi mig ekki langa til að vera fiskur í búrinu hjá þér :evil: þeir þurfa sinn "svefn" eins og við. í myrkri
Það hefði verið hægt að segja þetta á annan hátt :roll: Það er í lagi að hafa kveikt í hálfan sólarhring, eins og Hranfkell segir þannig að ekki koma með svona rosalega yfirlýsingar og skítkast ef að þú ert ekki einu sinni með þetta rétt :roll:
200L Green terror búr
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Takk Sirius Black :)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

sorry kaja, ekki illa meint.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

ekkert mál naggur :wink:
Post Reply