Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 25 Jan 2008, 16:43
Það er mál með vexti að mig vantar sand í búrið mitt sem er 60 á lengd og 30 á breidd
En það væri frábært að fá hann gefins eða frekar ódýrt
Last edited by
Karen on 26 Jan 2008, 09:58, edited 1 time in total.
EymarE
Posts: 54 Joined: 05 Dec 2007, 11:28
Location: Grundarfjörður
Post
by EymarE » 25 Jan 2008, 16:51
Hann er ókeypis í fjörunni
Eymar Eyjólfsson
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 25 Jan 2008, 16:53
já takk
en er að leita að sand sem getur farið strax í búrið ekkert svona sem þarf að skola rosalega vel
Atli
Posts: 225 Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík
Post
by Atli » 25 Jan 2008, 18:56
ég á sand handa þér! svartan og millifínan / milligrófan
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 25 Jan 2008, 19:25
takk fyrir Atli en ég er búin að redda sandi
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 25 Jan 2008, 21:55
Um að gera að breyta fyrirsögninni þegar búið er að kaupa/selja, t.d. bæta aftan við BÚIÐ eða eitthvað slíkt
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 26 Jan 2008, 09:57
ok takk fyrir ábendinguna Ásta
gleymdi mér alveg
Hafrún
Posts: 173 Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ
Post
by Hafrún » 26 Jan 2008, 20:33
Atli wrote: ég á sand handa þér! svartan og millifínan / milligrófan
ertu ennþá með sandinn ?
ef svo er þá langar mig svo til að skipta um sand í 180 L búrinu er með skeljasand í því núna en mig langar í svartan, þessi sandur sem þú ert með er það nó í 180 L juwel ?