Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Gabriel
Posts: 123 Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík
Post
by Gabriel » 26 Jan 2008, 16:36
Uppáhaldsfiskurinn minn þessa stundina er Ropefish: Erpetoichthys calabaricus
Er með fjögur stykki núna
Helvíti magnaðir fiskar
alltaf á ferðinni og hanga mikið saman
EymarE
Posts: 54 Joined: 05 Dec 2007, 11:28
Location: Grundarfjörður
Post
by EymarE » 26 Jan 2008, 18:22
Kribbar (nigerian red) og convict.
Kærastan heldur mest uppá eldhala
Eymar Eyjólfsson
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 26 Jan 2008, 20:25
uppá haldið mitt er stóri Midasinn minn hann syndir alltaf að mér þegar ég er hjá búrinu
svo er það Flowerhorn, wc, og poly. senegalus sem eru líka á vinsældar listanum
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 26 Jan 2008, 21:32
Ég myndi segja Bardagafiskar, balahákarl, ropefish og arrowana
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 26 Jan 2008, 21:56
panther grouper sjávar fiskur sem verður um sirka 70cm og syndir eins og nemo.
og svo wc eða klósetið,grimmur andskoti en er ljúfur sem lamb við mig,get klappað honum og sollis.
Eyjó
Posts: 298 Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik
Post
by Eyjó » 26 Jan 2008, 22:06
Ég hef mjög gaman af kattfiskum og arowanan er mjög glæsilegur fiskur en chönnur eru í algjöru uppáhaldi, á samt enga núna.
pjotre
Posts: 76 Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík
Post
by pjotre » 04 Feb 2008, 21:43
uppáhaldið mitt er kribbar og afriskar síkiliðiur eru líka skemmtilegar..