fljótandi gullfiskar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Sushi
Posts: 15
Joined: 22 Dec 2007, 15:48

fljótandi gullfiskar

Post by Sushi »

systir mín er buin að vera með gullfiska í smá tíma..nema hvað að einn þeirra flýtur eða sem sagt þarf að hafa mikið fyrir þvi að synda á botnin..þegar hann stoppar að synda flýtur hann bara upp á yfirborðið..mig minnir að það hafi verið þráður herna um þetta en er bara ekki að finna hann..væri einhver til að aðstoða mig við þetta????
hoppí polla...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er ansi algengt og virðist í flestum tilfellum koma þegar gullfiskarnir gleypa loft með matnum.
Ymis húsráð geta virkað eins og að taka fiskinn og nudda eða kreysta létt og gefa soðnar grænar baunir. (þetta hljómar eins og algert grín. :) )
Sumir segja að smá klípa af salti skaði ekki (ca. matskeið á 10 l.).

Í framhaldinu er svo málið að skipta um fóður eða bleyta það áður en gefið er svo það sökkvi þannig fiskarnir gleypi síður loft.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Grænar baunir?! :D Why?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Piranhinn wrote:Grænar baunir?! :D Why?
er ekki sagt að grænar baunir séu loftlosandi? :lol: annars hef ég ekki hugmynd...borða þetta ekki heheheh
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég veit ekki hvort grænu baunirnar hafa einhver sérstök áhrif önnur en að fiskarnir hætta að éta af yfirborðinu og gleypa þá ekki loft.
Ég hef ráðlagt mörgum þetta og heyrt ansi oft að það hafi virkað.
Grænar baunir og reyndar flest grænmeti eru svo líka úrvals fæða fyrir gullfiska.
Sushi
Posts: 15
Joined: 22 Dec 2007, 15:48

Post by Sushi »

mange takk..prófa þetta :D
hoppí polla...
Post Reply