Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
gövöð.. ég var í fyrsta sinna að sjá núna að húsið þitt brann og vá hvað mig létti að sjá að allir komust heilir frá eldinum.. allar lifandi verur.. menn og fiskar...
En hræðilegt að þurfa að sjá heimilið sitt brenna og vonandi hafa ekki margir persónulegir munir skemmst. t.d. ljósmyndir og þessháttar...
Gott að sjá að allt hefur gengið vel að lokum
En hræðilegt að þurfa að sjá heimilið sitt brenna og vonandi hafa ekki margir persónulegir munir skemmst. t.d. ljósmyndir og þessháttar...
Gott að sjá að allt hefur gengið vel að lokum
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Jæja þá bættist en einn ránfiskurinn i búrið hjá mér i dag.

Amazon leaffish
Það verður spennandi að fylgjast með þessum.
Annars eru komnir 8 st af sköllum lika svo þetta er allt i áttina
Myndavélin er ekki komin i lag svo myndir verða að biða en lauffiskurin er magnaður á litin en hann aðlagast þannig að sem minst fari fyrir honum og þannig kemst hann að bráðini sem hann gleypir.

Amazon leaffish
Það verður spennandi að fylgjast með þessum.
Annars eru komnir 8 st af sköllum lika svo þetta er allt i áttina

Myndavélin er ekki komin i lag svo myndir verða að biða en lauffiskurin er magnaður á litin en hann aðlagast þannig að sem minst fari fyrir honum og þannig kemst hann að bráðini sem hann gleypir.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Já þeir verða um 10 cm stórir og verða að fá lifandi fóður af og til annars deyja þeir. Þessi sem ég keypti i dag er svona 4 til 5 cm stór svo hann er hálf vaxin.
Maður verður bara að kaupa gúbba eða neontetrur af og til til að halda i þessu lifi,en hvað gerir maður ekki fyrir þessi grey
Þeir eru til i Dýragarðinum og kosta 4000 kall
Maður verður bara að kaupa gúbba eða neontetrur af og til til að halda i þessu lifi,en hvað gerir maður ekki fyrir þessi grey

Þeir eru til i Dýragarðinum og kosta 4000 kall
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Ertu nokkuð með einhverja aðra í búrinu sem éta tetrurnar frá honum? 

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Samkvæmt þvi sem stendur i "Encyclopaedia of tropical fish" þá er þessi puffer eingöngu i ferskvatni enda stends það alveg hvað varðar þennan.
Hann braggast þvilikt og litur feyki vel út og það sem meira er að hann virðist alveg hættur að stækka en Asiu puffer eins og þessi verður ekki meira en ca 6 cm(eins og minn varð fyrir löngu) en puffer sem lifi i árósum við Amason verða um 15 cm stórir
Hann braggast þvilikt og litur feyki vel út og það sem meira er að hann virðist alveg hættur að stækka en Asiu puffer eins og þessi verður ekki meira en ca 6 cm(eins og minn varð fyrir löngu) en puffer sem lifi i árósum við Amason verða um 15 cm stórir
Fór i Fiskabúr.is i dag og verslaði ýmislegt.
Fóður handa Lauffisknum,rætur,gróður osf.
Breytti stóra búrinu og tók Pufferin frá svo eplasniglarnir fái að jafna sig eftir meðferðina hjá honum.
Allur lifandi gróður er komin i litið 60 litra búr þar sem ég get ekki haft gróður vegna Silverdollarana en þeir eru sallatætur af guðs náð.
Er með tvær silki gerfiplöntur frá Fiskabúr.is en þær eru alveg látnar i friði.
Fór heim með tvo humra,Puffernum til mikilla ánæju.Hann hakkaði þá i sig og það var ekki falleg sjón svo ef þið viljið losa ykkur við snigla eða humar þá er puffer lausnin
Hérna er mynd frá breytingunum.

Fóður handa Lauffisknum,rætur,gróður osf.
Breytti stóra búrinu og tók Pufferin frá svo eplasniglarnir fái að jafna sig eftir meðferðina hjá honum.
Allur lifandi gróður er komin i litið 60 litra búr þar sem ég get ekki haft gróður vegna Silverdollarana en þeir eru sallatætur af guðs náð.
Er með tvær silki gerfiplöntur frá Fiskabúr.is en þær eru alveg látnar i friði.
Fór heim með tvo humra,Puffernum til mikilla ánæju.Hann hakkaði þá i sig og það var ekki falleg sjón svo ef þið viljið losa ykkur við snigla eða humar þá er puffer lausnin
Hérna er mynd frá breytingunum.