Shark-Eat-Shark video

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Shark-Eat-Shark video

Post by Andri Pogo »

Tæplega 3.metra Sandtiger hákarl reynir að éta rúmlega meters langan White tip reef shark :o
Gerðist fyrr í dag í Underwater Adventures í Minnesota, USA.

Starfsfólk náði að bjarga þeim minni úr kjaftinum og er hann á batavegi :)

http://www.youtube.com/watch?v=P7i8YUE7aJ8
Last edited by Andri Pogo on 26 Jan 2008, 23:27, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

vóóóóóó :o :shock:
ekkert smá flykki sá stærri :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mikið fyrir peninginn hjá gestunum þennan daginn. :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Óheppinn

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Aðeins betra video hér og nánari umfjöllun:

http://www.kare11.com/video/player.aspx ... w=hi&cat=2
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

vá þetta er rosalegt...
Andsk. lúði get ég verið að hafa ekki farið í þetta safn.. Var þarna í nóvember...

Þetta er í kjallaranum á Mall Of America, þar sem ég verslaði af mér hendurnar.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Brynja wrote:vá þetta er rosalegt...
Andsk. lúði get ég verið að hafa ekki farið í þetta safn.. Var þarna í nóvember...

Þetta er í kjallaranum á Mall Of America, þar sem ég verslaði af mér hendurnar.


:panna:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sko, þegar maður er í svona verslunarferð má maður ekkert vera að því að skoða eitt né neitt.... nema nýjar búðir.
Ég hef farið í nokkur ár til Boston þar sem er víst ansi gott safn en ekki farið enn...
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

talandi um verslunarferðir...hvernig væri ef við píurnar hérna á spjallinu færum til emúríku (með hreim) að "skoða" fiskasafnið :) gætum ef til vill kíkt í nokkrar búðir í leiðinni múhahahah
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

uss uss, ég fór til Berlin með samnemendum mínum í arkitektúr, helstu viðfangsefnin voru að sjálfsögðu að skoða frægar byggingar og staði.
Ég beilaði samt á Gyðingasafninu fræga eftir Daniel Libeskind til að geta skoðað Berlin Zoo & Aquarium :-)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Inga Þóran wrote:talandi um verslunarferðir...hvernig væri ef við píurnar hérna á spjallinu færum til emúríku (með hreim) að "skoða" fiskasafnið :) gætum ef til vill kíkt í nokkrar búðir í leiðinni múhahahah
Inga, þú talar af fullu viti!
Eins gott að dollarinn fari að hætta að hækka.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

girls we have a plan!!!

ég alveg er með gullfiska í maganum yfir að komast aftur í Mall of America til að skoða safnið.. (búðirnar :wink: )
Þetta er alveg rosalegt og eeeenndalausar geggjaðar búðir!

http://www.mallofamerica.com
Post Reply