Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 27 Jan 2008, 00:40
Tók að gamni myndir af bardagafiskinum sem hún Karen dóttir mín á.
Bardagakarlinn er að Karenar mati stelpa því hún er í kjól (slörið) og heitir Perla. Við leyfum henni bara að ráða því.
Perla litla er í 2.lítra "búri" sem er sennilega dýrasta búr landsins m.v. lítrafjölda
Annars var þetta bara uppá gamnið að setja fiskinn í þennan vasa og getur vel verið að Perla fái stærra búr á næstunni.
-Andri
695-4495
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 27 Jan 2008, 00:45
Æ snúllan
Flottur fiskur og geggjaður vasi (búr)
Getur sko sagt henni að þetta sé flottasti kjólafiskurinn á landinu
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 27 Jan 2008, 00:46
Ekki slæmt að fá að vera í Iittala vasa hannaðan af Alvar Aalto.
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 27 Jan 2008, 00:48
Ásta wrote: Ekki slæmt að fá að vera í Iittala vasa hannaðan af Alvar Aalto.
segðu
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 27 Jan 2008, 00:50
Fékk lampinn að fjúka ?
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 27 Jan 2008, 00:52
Vargur wrote: Fékk lampinn að fjúka ?
hahahhahaha
flotti lampinn minn,auðvitað ekki
Gaby
Posts: 399 Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj
Post
by Gaby » 27 Jan 2008, 12:28
Flott er Perlan
, og fiskabúrið er nú líka án efa flott
Gabríela María Reginsdóttir
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 27 Jan 2008, 13:56
jii hvað þetta er töff!
Ég veit sko að Emma mín myndi vilja eiga svona prinsessu fisk í bleikum kjól í sínu herbergi.
Yndislegt!
Vasinn er náttla klassík.