Hoplo!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Hoplo!

Post by Steini »

jæja ég fór um daginn og fékk mér Brown hoplo catfish (Hoplosternum thoracatum) en hann vill ekkert éta!
veit einhver hvað svona fiskar éta helst?
Image
þetta er fiskurinn
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir éta vanalega allt, hvað ertu búinn að prófa ?
Getur verið að hann sé eitthvað ósáttur við svona grófa möl í botninum ?
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

jæja fékk hann til að éta fiskiflögur :) át ekki sammt það sem hann átti að éta
Post Reply