Hvar fær maður Blóðorðma/um blóðorma

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
EymarE
Posts: 54
Joined: 05 Dec 2007, 11:28
Location: Grundarfjörður

Hvar fær maður Blóðorðma/um blóðorma

Post by EymarE »

Fást þeir í búðum? Eru þeir þá frosnir og mega ekki þiðna?

Væri með einhverju móti hægt að koma þeim útá landa heilum :)

Svo þegar maður er búinn að fá þá:

Á maður að setja þá frosna ofan í búrið, éða láta á þiðna fyrst?
Má maður gefa eins mikið af þeim og fiskarnir vilja borða?

Þakka fyrir mig
Eymar Eyjólfsson
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

þeir fást i gæludýraverslunum og þú gefur þá frosna eða þiðna,skiptir ekki máli.
Þeir koma frosnir og þurfa að geymast þannig.
Þú getur gefið blóðorma á hverjum degi þessvegna
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þeir fást frosnir já, svo er líka hægt að fá þá í hlaupformi sem er hvorki kæli né frystivara.

ég nota bæði og þeim frosni hendi ég bara útí og læt þiðna í búrinu.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply