ég er með 2 stk kvk til sölu, eina bláa og eina með gulan og svartan sporð og ugga. Mjög flottar, hafa báðar gotið áður 1x en allt hefur verið étið af skalarnum mínum, en þær eru óléttar núna sýnist mér.
Last edited by Agnes Helga on 29 Jan 2008, 17:53, edited 1 time in total.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
ég er með 2 gullfiska ókeypis en samkvæmt reglum á uppboðinu mínu verður þú að senda mér ep um að þú takir þá (sá fyrsti til að senda mér ep um þá fær þá)