gullfiskavandamál

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
nannav
Posts: 2
Joined: 28 Jan 2008, 01:01

gullfiskavandamál

Post by nannav »

ég er með smá vandamál... málið er að ég er nýbúin að kaupa mér fiskabúr. 17l. og í því eru 4 gullfiskar. 2 svartir og 2 gulir. það er allt búið að ganga rosa vel þangað til núna fyrir nokkrum dögum. þá byrjaði einn guli fiskurinn að fá svarta bletti út um allt. það er bara eins og hann hafi ákveðið að hann vilji ekki vera gulur lengur. var að pæla hvort einhver viti eitthvað um þetta.. hvort þetta sé eðlilegt eða hvort hann sé kominn með einhverja veiki.. öll hjálp væri vel þegin :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Geturðu nokkuð smellt mynd af þessu?


Ef þú horfir vel á fiskinn, getur nokkuð verið að þessir blettir séu "lausir"? Þá gæti þetta verið fiskalús... Hvar eru blettirnir helst?

Þett gætu líka bara verið einhverjar litabreytingar. Ef þú tekur mynd og sýnir okkur, eins skýra og þú nærð, þá er auðveldara að segja til um hvað þetta sé.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
nannav
Posts: 2
Joined: 28 Jan 2008, 01:01

Post by nannav »

nei er ekki með græjurnar til að redda mynd.. en þetta eru alveg fastir blettir.. komið í sporðinn og allt. er aðalega á sporðinum og á hausnum. en er alltaf að aukast. finnst bara skrítið að hann sé að skipta um lit bara svona alltíeinu og það gerist svona hratt.
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Ég keypti einn ungan sem var appelsínugulur með dökkum slettum (nánast þakinn í slettum) en svo einn daginn ákvað hann að missa alla dökku blettina og er núna bara alveg gulur :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er eðlilegt að gullfiskar missi dökka litinn en ég man ekki til þess að haf heyrt um að þeir fái dökka bletti, mynd væri kostur.
Post Reply