
Bala hákarl / Balantiocheilus melanopterus
Uppruni: Asía; Sumatra, Tæland, Borneo og Malaysia
Stærð: Allt að 30-35cm en oft minni í búrum.
Bala hákarlinn er auðveldur og rólegur fiskur sem ætti ekki að angra aðra fiska.
Þetta eintak er um 14cm og flottur.

Tilboð skulu berast á þennan þráð eða í einkaskilaboðum.
Tímaramminn er stuttur, einn sólahringur! Tilboð skulu því berast fyrir kl. 21.30 þann 28.janúar.
Lágmarksboð: 500kr og skulu tilboð vera í heilu hundraði.