Dvergar í 325 l

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Jordanella ???????????

Post by Bruni »

Sæll Einar. Þú hefur valið rétt hvað gotfiskana varðar. Þetta eru fjörugir og mjög duglegir fiskar. Seyðin eru ekki viðkvæm og vaxa hratt c.a. 3x hraðar en sverðdragarar. Þeir kroppa einnig í þörung. Hefði viljað sjá þig labba út með allavega eitt par af Jordanella. En svona er lífið, ekki eintóm hamingja. :wink: Gangið þér annars vel með nýbúana.
Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

Já mér lýst vel á þessa fiska. En ég á eftir að finna góða lausn á hárþörungnum. þannig að þetta er nú ekki útséð með Joranella :D
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

geggjað, ég verð að segja það sama og vargur stóra steina samt er líka gaman að láta hugmyndarflugið ráða ferð og föndra með flísar og búr kítti, , sveinn a. egilsson = sae er skemtilegur fiskur að mínu mati ( var að losa 75l búr af sverðdrögurum og plegga) og 21l búr með gullfiskum og sníglum nema ég get ekki verið með tómt búr og setti sniglana í stóra og 3 sveina. þörungavandamál er úr söguni :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvar er Einar?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kallinn er að flækjast í Saudi Arabiu og verður í einhverja mánuði. Hann lofaði samt að kíkja eitthvað á spjallið enda fer hann víst ekkert út á pöbbinn þarna. :?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Almáttugur, ég vona að kallinn hafi það bærilegt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

Jæja kallinn kominn heim og búinn að hafa það alveg ágætt :)

Er að hugsa um að koma 325 l í gang aftur en veit ekki almennilega hvað ég á að setja í búrið... Er að spá í að setja skrautfiska, Diska, tetrur osfrv með fullt af gróðri eða afríku síklíður.

Eruð þið með uppástungur?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég byraði með diskusana mína í þessari stærð og það kom rosalega vel út.
Svo mæli ég auðvitað með Tanganyika síkliðum en það er auðvitað til urmull af fallegum fiskum.

p.s. velkominn heim :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Velkominn heim, koma ekki einhverjar ferðasögur ?
Ertu hættur við monster hugmyndir í búrið ?
Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

Já takk fyrir það :)

langar í monster búr en finnst ég þurfa stærra búr til að fara út í það. Mig langar svo margt :D Langar í Stærri og fleiri búr en það verður að bíða aðeins...
Post Reply