Setjaupp búr á að setja salt í það?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Setjaupp búr á að setja salt í það?

Post by ÞórðurJ »

Ég er að setj upp nýtt 350 l búr og ég var a að spá hvort það sé sniðugt að setja salt í vatnið ?
Það var einhver sem sagði það við mig en ég ákvað nú að spyrja ykkur hér :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er svosem óþarfi að setja salt nema það sé einhver pest í búrinu - Oftast er gott að eiga saltið inni ef eitthvað kæmi uppá fyrir fyrstu íbúa búrsins :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Post by ÞórðurJ »

takk fyrir þetta en höfum aðra spurningu með . Hvað mynduð þið setja marga fiska í púrirð fyrst og hvað ætti að líða á mill þannig að þetta verður öruggt.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það fer eftir fiskum og stærðinni á þeim.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Post by ÞórðurJ »

þetta er mest litlir fiskar en svo eru tveir litlir skala. En mest eru þetta tetrur og þessháttar
Post Reply