Búrið hennar Rós / jíbbí jeij, loksins
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Búrið hennar Rós / jíbbí jeij, loksins
Daginn verið fólkið.
Í gær keyptum við 3 nýja á heimilið, sem sagt 3 gúbbý fiska, sem ég sýndi myndband af á gotfiskum þar sem einn dó bara næstum í beinni.
En ég fór í dag og fékk aðra í staðinn fyrir hana og sá þarna risa kuðungasnigil, eða sem sagt eplasnigil. Og við bara nældum okkur í han líka.
Tók mun lengri tíma í dag að setja fiskinn ofan í bara til að vera alveg viss um að hún þyldi vatnið og gerði bara eins með snigilinn, sem virtist bara fíla sig í pokanum.
Eina sem ég veit um þennan snigil er að hann þrífur búrið.. fékk ekki meir en það. Og ég spurði einni hvað hann borðaði, bara það sem hann finnur eða er eitthvað spes sem hann vill?
ekki fékk ég neitt svalandi svar þar sem aðilinn sagði í öðru hvoru orði "ekki viss EN" lýst aldrei vel á þannig starfsmenn.
En snigillinn virtist lítast vel á búrið í fyrstu en svo bara kemst hann ekki upp glerið. endaði með því að hann fór út í eitt hornið í fílu. Bara hreyfir sig ekki, hélt í smá stund að hann væri dauður og potaði í hann og hann er á lífi... veit eitthver hvað skildi vera að? Hann er frekar stór. Er að fara að setja kartöflu ofan í um leið og hún er tilbúin, kannski hressist hann við það.
Skilst á sníkjudýrasniglunum að þeim finnst það gott...veit ekki með þennan epla snigil.
Ef það er eitthvað gott að vita um hann þá myndi ég gjarnan fá að vita það.
Btw, gúbbí karlinn og kerlingin sem komu í gær líða vel, karlinn reynir við allt sem hreyfist og gamli karlinn alveg sama um það, og nýja kerlingin er voða mikið í ræktinni(synda á móti dælunni) og önnur gamla kerlingin er eitthvað smá abbó út í hana, en er farin að slaka á. Nýjast gúbbý kerlingin sem kom klukkan 15: something líður bara mjög vel, og er rosalega frek hehe, alveg veit hvernig hún á að hegða sér þarna.
Já og eitt sem ég vildi spyrja um hana, við völdum hana með voða stórann sporð, dökkblár með aðeins ljósari bláann á sporðinum, svo þegar við vorum á leiðinni heim og loks komin ofan í búrið þá var hún rosalega stressuð... ég efast þetta en ætla samt að spyrja... ekki getur liturinn fölnað á þessum tíma? Finnst sporðurinn bara ekki með eins sterkann lit, karlinn minn segir að ljósið sé bara að þessu... hvað finnst ykkur.
(kræst hvað ég spyr alltaf að miklu )
Í gær keyptum við 3 nýja á heimilið, sem sagt 3 gúbbý fiska, sem ég sýndi myndband af á gotfiskum þar sem einn dó bara næstum í beinni.
En ég fór í dag og fékk aðra í staðinn fyrir hana og sá þarna risa kuðungasnigil, eða sem sagt eplasnigil. Og við bara nældum okkur í han líka.
Tók mun lengri tíma í dag að setja fiskinn ofan í bara til að vera alveg viss um að hún þyldi vatnið og gerði bara eins með snigilinn, sem virtist bara fíla sig í pokanum.
Eina sem ég veit um þennan snigil er að hann þrífur búrið.. fékk ekki meir en það. Og ég spurði einni hvað hann borðaði, bara það sem hann finnur eða er eitthvað spes sem hann vill?
ekki fékk ég neitt svalandi svar þar sem aðilinn sagði í öðru hvoru orði "ekki viss EN" lýst aldrei vel á þannig starfsmenn.
En snigillinn virtist lítast vel á búrið í fyrstu en svo bara kemst hann ekki upp glerið. endaði með því að hann fór út í eitt hornið í fílu. Bara hreyfir sig ekki, hélt í smá stund að hann væri dauður og potaði í hann og hann er á lífi... veit eitthver hvað skildi vera að? Hann er frekar stór. Er að fara að setja kartöflu ofan í um leið og hún er tilbúin, kannski hressist hann við það.
Skilst á sníkjudýrasniglunum að þeim finnst það gott...veit ekki með þennan epla snigil.
Ef það er eitthvað gott að vita um hann þá myndi ég gjarnan fá að vita það.
Btw, gúbbí karlinn og kerlingin sem komu í gær líða vel, karlinn reynir við allt sem hreyfist og gamli karlinn alveg sama um það, og nýja kerlingin er voða mikið í ræktinni(synda á móti dælunni) og önnur gamla kerlingin er eitthvað smá abbó út í hana, en er farin að slaka á. Nýjast gúbbý kerlingin sem kom klukkan 15: something líður bara mjög vel, og er rosalega frek hehe, alveg veit hvernig hún á að hegða sér þarna.
Já og eitt sem ég vildi spyrja um hana, við völdum hana með voða stórann sporð, dökkblár með aðeins ljósari bláann á sporðinum, svo þegar við vorum á leiðinni heim og loks komin ofan í búrið þá var hún rosalega stressuð... ég efast þetta en ætla samt að spyrja... ekki getur liturinn fölnað á þessum tíma? Finnst sporðurinn bara ekki með eins sterkann lit, karlinn minn segir að ljósið sé bara að þessu... hvað finnst ykkur.
(kræst hvað ég spyr alltaf að miklu )
Last edited by Rós on 12 Mar 2008, 13:58, edited 14 times in total.
Mig grunaði að það væri þannig vinna inn á þessari síðuÞað gæti verið gott fyrir þig að hafa einn sér þráð fyrir búrið þitt, bæði til að spyrja í, birta myndir og segja frá.
En ég fylgist þá bara með kerlingunni, vona að hún fái litinn aftur.
Setti litla kartöflu og splitaði í tvennt og setti ofan í, fiskarnir eru í himnaríki akkurat núna. Var alltaf planið að setja þetta ofan í til að ná þessum sniglum sem eiga ekkert að vera þarna.
En heyriði sko þessi snigill er í fínustu hehe, bara aldrei átt eplasnígil og gott að vita eitthvað um greyið, ein ryksugan er eitthvað að baða greyið og snígillinn snéri sér í burtu frá kartöflunni og farin að skoða sig um.
En vitið eitthvað afhverju hún kemst ekki á glerið? hún var efst uppi á glerinu í dýrabúðinni þannig að hún á alveg geta haldið sér?
Ætla að fara taka video um leið og hún er full af batterí og monta mig smá.
Finnst alveg ótrúlegt að þegar ég var unglingur og upp að 20 var ég með fiska, gullfiska en hafði ekkert rosa mikinn áhuga, stundum með gúbbí, en var bara með þetta þarna, svo gaf ég frænku minni fiskana því ég fékk bara nóg, svo allt í einu spratt þessi áhugi hjá mér.
Er bara næstum hætt að horfa á snjónvarpið, pæli svo mikið í fiskunum!!
já bíddu nú við, dauðir fiskar... þannig að ef fiskur deyr, bara leyfa eplinu að éta það?? skiptir mig engu máli svo sem. En er það þá ekki í lagi? Nema kannski ef fiskurinn er huge, en stærðstu fiskarnir eru auðvitað gúbbíarnir.
Og vil líka spyrja um Fiðrildafisk sem ég uppgötvaði í gær.
Geta þeir verið með gúbbí? og hinum fiskunum sem ég á, neon og svona... langar í þannig í sumar í stærra búrið ef þeir eru friðsamir.
Og vil líka spyrja um Fiðrildafisk sem ég uppgötvaði í gær.
Geta þeir verið með gúbbí? og hinum fiskunum sem ég á, neon og svona... langar í þannig í sumar í stærra búrið ef þeir eru friðsamir.
Sem eru við yfirborðið, ótrúlega flottir að mínu mati, karlinn hélt að þeir væru bara á hvolfi jafnvel bara dauðir
Mig grunar að þeir meiga ekki vera hjá fiskunum mínum því þeir eru í búri við hliðina á óskörum og fiska sem ekki er beint hægt að hafa hjá öðrum fiskum. Ekki í sama búri, bara hliðina.
Mig grunar að þeir meiga ekki vera hjá fiskunum mínum því þeir eru í búri við hliðina á óskörum og fiska sem ekki er beint hægt að hafa hjá öðrum fiskum. Ekki í sama búri, bara hliðina.
oooh auðvitað.
Jæja þá fari þeir af óskalistanum mínum.
Hef svo sem áhuga á fleiri fiskategundum þannig að þetta er ekki svo mikill missir
Gólar karlinn "PÍRANA"....hann er ágætur þessi maður minn.
Hlakka bara svo óendalega til að fá þetta hornbúr, verð bara að bíða þar til í sumar. Wish I didn't have to
Jæja þá fari þeir af óskalistanum mínum.
Hef svo sem áhuga á fleiri fiskategundum þannig að þetta er ekki svo mikill missir
Gólar karlinn "PÍRANA"....hann er ágætur þessi maður minn.
Hlakka bara svo óendalega til að fá þetta hornbúr, verð bara að bíða þar til í sumar. Wish I didn't have to
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
nei oh auðvitað gerði ég þetta ekki rétt... oooh þarf að læra þetta betur
Let's see...
http://brs.blog.is/blog/rosin/entry/426957/
Let's see...
http://brs.blog.is/blog/rosin/entry/426957/
Takk Inga Þóran...fattaði það þarna á endanum þetta kemur allt saman
En segið mér hvað ykkur finnst, ég er rosalega hrifin af gúbbíkörlunum, sérstaklega þessum nýja sem er með dökka sporðinn.. Verst ég get ekki tekið svona flottar myndir eins og svo margir hérna inni, þá gæti ég sýnt ykkur þau betur...einn daginn...einn daginn
En segið mér hvað ykkur finnst, ég er rosalega hrifin af gúbbíkörlunum, sérstaklega þessum nýja sem er með dökka sporðinn.. Verst ég get ekki tekið svona flottar myndir eins og svo margir hérna inni, þá gæti ég sýnt ykkur þau betur...einn daginn...einn daginn
Jæja ég ætlaði að vera rosa flott í þessu eins og þið, að taka myndir af búrinu og sýna breytingar.... en já..ég er svo mikill kjáni eitthvað.
Jæja í keypti þó nýjann gróður í dag því gúbbýarnir voru að éta allan gróður.
Er samt að gefa þeim grænan mat þannig að þetta re bara eitthvað bull í einum gúbbýfisk.
en ég ætla að sýna myndirnir og þið skiljið afhverju ég er kjáni..
Þarna ætti að sjást hjá rótinni gamli gróðurinn, úttættur og ljótur, sést ekki rosa vel ég veit, kann ekkert að taka myndir nema af fólki
Þarna er enginn gróður...en kjáninn ég... það er ALVEG eins mynd af sama gróðrinum fyrir aftan þannig að það sést ekkert að það er "enginn" gróður. oooh hvað ég er vitlaus!!
Þarna er nýji gróðurinn, ekki eins feimilslegur og líka með þykkari blöð
Ég er allavega mjög ánægð
btw...ekki viss um að þessar myndir hafa komið inn...þarf að læra á þetta allt saman betur.
Jæja í keypti þó nýjann gróður í dag því gúbbýarnir voru að éta allan gróður.
Er samt að gefa þeim grænan mat þannig að þetta re bara eitthvað bull í einum gúbbýfisk.
en ég ætla að sýna myndirnir og þið skiljið afhverju ég er kjáni..
Þarna ætti að sjást hjá rótinni gamli gróðurinn, úttættur og ljótur, sést ekki rosa vel ég veit, kann ekkert að taka myndir nema af fólki
Þarna er enginn gróður...en kjáninn ég... það er ALVEG eins mynd af sama gróðrinum fyrir aftan þannig að það sést ekkert að það er "enginn" gróður. oooh hvað ég er vitlaus!!
Þarna er nýji gróðurinn, ekki eins feimilslegur og líka með þykkari blöð
Ég er allavega mjög ánægð
btw...ekki viss um að þessar myndir hafa komið inn...þarf að læra á þetta allt saman betur.
Takk. ég er alveg rosalega ánægð með þetta búr.
Var með búr sem unglingur og fannst ömurlegt hvað það var alltaf skítugt og leiðinlegt. núna hugsa ég svo vel um þetta búr að ég elska það barasta.
Og Alltaf að finna nýjar leiðir til að gera það flottara... Sem mun vera það í sumar með einn Bardagafisk í!!
jiiii hvað ég er að deyja...ooooh ég veit ég segi þetta í hverju legg sem ég set inn , en halló hvað mér hlakkar til.
fæ hornbúr, allir fiskar þangað og þetta eina búra með rótinni og öllu semer í með einn fisk. eitthvern flottann bardagafisk, hlakka til að finna The Perfect One
Var með búr sem unglingur og fannst ömurlegt hvað það var alltaf skítugt og leiðinlegt. núna hugsa ég svo vel um þetta búr að ég elska það barasta.
Og Alltaf að finna nýjar leiðir til að gera það flottara... Sem mun vera það í sumar með einn Bardagafisk í!!
jiiii hvað ég er að deyja...ooooh ég veit ég segi þetta í hverju legg sem ég set inn , en halló hvað mér hlakkar til.
fæ hornbúr, allir fiskar þangað og þetta eina búra með rótinni og öllu semer í með einn fisk. eitthvern flottann bardagafisk, hlakka til að finna The Perfect One
Ef ég fylli búrið, getur þá ekki peran sprungið?
Dælan nær ekki að láta vatnið gára almennilega er það?
Og má hitarinn fara lengra í kaf heldur en línan á hitaranum segir til um?
Það er ástæðan fyrir að ég fylli ekki
en ef ekkert kemur fyrir peruna, mælirinn má fara í kaf, og dælan nær að láta vatnið gára.
Þá skal ég alveg setja meira vatn. Yrði líka þá mun flottara og smekklegra.
Dælan nær ekki að láta vatnið gára almennilega er það?
Og má hitarinn fara lengra í kaf heldur en línan á hitaranum segir til um?
Það er ástæðan fyrir að ég fylli ekki
en ef ekkert kemur fyrir peruna, mælirinn má fara í kaf, og dælan nær að láta vatnið gára.
Þá skal ég alveg setja meira vatn. Yrði líka þá mun flottara og smekklegra.
Þú hækkar dæluna og hitarann, og svo lengi sem peran sé ekki í vatninu, þá er það í lagi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Það eru reyndar til hitarar sem má ekki setja í bólakaf... Þeir eru reyndar orðnir eitthvað sjaldséðir núna.Andri Pogo wrote:er ekki þessi lína á hitaranum lágmarks vatnshæð? s.s. vatnið má vel fara yfir allan hitarann en ekki undir línuna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þetta er nú glærnýr hitari sem fylgdi búrinu, hef séð myndir hérna á þessari síðu þar sem hitarinn fer í bólakaf.
en ekki verið viss hvort það megi þar sem það er eitthver viðmiðunarlína.
en dælan er svo stór að hún kemst ekki mikið hærri en hún er núna.
en ég skal samt prófa þetta þegar ég kem heim eftir vinnu, verður gaman að sjá hvað er hægt að gera.
Alltaf gaman að læra meira af ykkur fiskafólki
en ekki verið viss hvort það megi þar sem það er eitthver viðmiðunarlína.
en dælan er svo stór að hún kemst ekki mikið hærri en hún er núna.
en ég skal samt prófa þetta þegar ég kem heim eftir vinnu, verður gaman að sjá hvað er hægt að gera.
Alltaf gaman að læra meira af ykkur fiskafólki
línan segir til um að hann verði að vera amk þetta mikið í vatni. Bólakaf er í lagi
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net