Sverðdraga og gúbbí ræktun síkliðunnar
Sverðdraga og gúbbí ræktun síkliðunnar
Hæ allir
Á miðvikudaginn 16. janúar 2008 rölti ég uppí dýragarðinn og keypti mér fallegt sverðdragapar. Þeir eru alveg rauðir nema á sporðinum sem er kolsvartur. Þau eru bæði um 5 cm löng og eru mjög ánægð saman í 30 lítra búri. Svo viku eftir kaupin (23. jan.) var kerlingin úti horni með fullt af seiðum í kringum sig Ég skellti henni í gotbúr og tók karlinn frá og veiddi seiðin í búrinu sem reyndust vera 27 talsins og voru þau færð í 10 lítra gotbúr. Það hefur þegar verið ákveðið að selja ekkert af seiðum þangað til að plássið er búið
Karlinn dó daginn eftir (hann hefur örugglega hugsað bíddu nú við tuttugu og sjö börn og fékk áfall og dó)
Núna á laugardaginn fer ég að kaupa karl handa kerlu og mögulega annað alveg eins par ef að ég finn .
Á miðvikudaginn 16. janúar 2008 rölti ég uppí dýragarðinn og keypti mér fallegt sverðdragapar. Þeir eru alveg rauðir nema á sporðinum sem er kolsvartur. Þau eru bæði um 5 cm löng og eru mjög ánægð saman í 30 lítra búri. Svo viku eftir kaupin (23. jan.) var kerlingin úti horni með fullt af seiðum í kringum sig Ég skellti henni í gotbúr og tók karlinn frá og veiddi seiðin í búrinu sem reyndust vera 27 talsins og voru þau færð í 10 lítra gotbúr. Það hefur þegar verið ákveðið að selja ekkert af seiðum þangað til að plássið er búið
Karlinn dó daginn eftir (hann hefur örugglega hugsað bíddu nú við tuttugu og sjö börn og fékk áfall og dó)
Núna á laugardaginn fer ég að kaupa karl handa kerlu og mögulega annað alveg eins par ef að ég finn .
Last edited by Jakob on 29 Jan 2008, 21:51, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Jæja í gær (14. mars) fékk ég upp í hendurnar nokkra litla fiska
Ég dreyf mig og setti aftur upp 30 l búrið mitt og skellti þeim svo í búrið í dag.
Svo seinna í dag keypti ég mér 2 í viðbót
Fiskarnir:
2x gúbbí kvk
2x tígrisbarbar
2x rummy nose tetrur held ég
og svo keypt í dag.
1x gúbbí kk
1x skali
Allt eru fiskarnir MJÖG ungir og ræfilslegir
Þetta búr á að vera bara smá bland í poka og smá gúbbí ræktun verður inní því
Ég dreyf mig og setti aftur upp 30 l búrið mitt og skellti þeim svo í búrið í dag.
Svo seinna í dag keypti ég mér 2 í viðbót
Fiskarnir:
2x gúbbí kvk
2x tígrisbarbar
2x rummy nose tetrur held ég
og svo keypt í dag.
1x gúbbí kk
1x skali
Allt eru fiskarnir MJÖG ungir og ræfilslegir
Þetta búr á að vera bara smá bland í poka og smá gúbbí ræktun verður inní því
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
Jæja nú er ég víst kominn með gúbbífiska aftur eða 5kvk (rosastórar og feitar) og 3kk gullfallegir en smá tætti eftir humarinn sem að var í búrinu í búðinni.
Alls í búrinu eru
5 gúbbí kvk
3 gúbbí kk
2 Marmara gibbar
1 Otocinclus
Ég ætla að rífa dælukassann úr búrinu og kaupa aðra dælu sem að tekur minna pláss.
En fann 2 gúbbíseiði í búrinu í dag og skellt í seiðabúr
Ætli ég mundi ekki ná 50 seiðum minnstakosti ef að ég mundi setja þér í gotbúr sem að ég mun gera
Alls í búrinu eru
5 gúbbí kvk
3 gúbbí kk
2 Marmara gibbar
1 Otocinclus
Ég ætla að rífa dælukassann úr búrinu og kaupa aðra dælu sem að tekur minna pláss.
En fann 2 gúbbíseiði í búrinu í dag og skellt í seiðabúr
Ætli ég mundi ekki ná 50 seiðum minnstakosti ef að ég mundi setja þér í gotbúr sem að ég mun gera
400L Ameríkusíkliður o.fl.