Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 30 Jan 2008, 00:06
Mig langar að vita eitt:
Segum sem svo að ég kaupi karl og konu af einhverji fiskategurnd, segum bara kribba. kaupi þau í sömu búð úr sama búrinu,, Er það sniðugt ef maður ætlaði kannski að láta þau hrygna? Gæti nátturulega verið úr sama gotinu....
Fjölga systkin sér ekki?
Heimskur sá sem ekki spyr
þakka fyrir mig..
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 30 Jan 2008, 00:10
Það er ekkert að því ef bæði eru heilbrigð og fín.
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 30 Jan 2008, 00:13
Þakka þér fyrir!
Ótrúlegt hvað það er hægt reiða sig á ykkur, maður er varla búinn að fara yfir innleggið sitt sjálfur þegar svör eru komin
Þetta fiskaspjall er aljör snilld
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 30 Jan 2008, 00:20
Það er alveg í lagi að þeir séu skyldir, en það er svosem æskilegra að reyna að fá óskylda einstaklinga, en það er ekki alltaf mögulegt.