Vargsbók

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Birkir wrote:Ég vissi ekki að þú ættir ameríkubúr. Ertu með þráð fyrir það?
Er ekkert verið að fylgjast með hér á spjallinu. :wink:
http://fjallabyggd.com/spjall/viewtopic.php?t=172
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vatnskipti í öllum búrum í kvöld.

Chönnurnar mínar þrjár hafa lent í einhverjum hremmingum, tvær hafa sennilega endað í maga búrfélaganna og ein er helsærð eftir hin skrímslin. Mig grunar að þessir eigi sök á þessu.
Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

slæmt...

Þarftu ekki bara að fá þér fleiri búr :lol:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lítur út fyrir það eða fækka fiskunum eitthvað, .....neeeihhh.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hehe
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Vargur wrote:
Birkir wrote:Ég vissi ekki að þú ættir ameríkubúr. Ertu með þráð fyrir það?
Er ekkert verið að fylgjast með hér á spjallinu. :wink:
http://fjallabyggd.com/spjall/viewtopic.php?t=172
Alveg rétt. Ég er meira að segja að babbla eitthvað á þessum þræði. Elska sandinn.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jæja, það var nú alveg kominn tími á að taka einhverja fiska með heim. Bætti við í dag 2 stk Aulnakara albino-red. þessir fiskar eru búnir að vera í fiskabur.is í nokkurn tíma en hafa einhverra hluta ekki selst vel, ég er reyndar ekkert sérstaklega spenntur fyrir albino fiskum en þessir ná til mín.
Image
Mynd tekin af www.fiskabur.is

Nú er ég jafnvel að velta fyrir mér að breyta 500 l búrinu í Malawi utaka búr. Setja þessa þar og compressiersana sem ég á (eru reyndar komnir í búrið) og eitthvað fleira í þessum stíl.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hvert fara þá óskararnir?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er nú vandamálið....
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hrikalegur dugnaður í kvöld. Þreif fullt af dælum skipti ut slatta af vatni og endurraðaði í nokkrum uppeldis og ræktunar búrum.
Vatnsskipti í 500 l ("Ameríku") búrinu, ég hef vatnsskiptin vikulegan viðburð í því búri og mér sýnist það vera fínasta mál þó ég gæti sjálfsagt látið líða lengara á milli.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég er einmitt að spá í að skipta á rúmmlega vikna fresti þar sem að það eru komnir rúmnmlega 30 fiskar í búrið.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessi náðist loks á mynd, reyndar ekki sjálfviljugur.

Image
Image
Peckoltia vittata.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Geggjað flottur
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gaman að sjá hvað aðal saulosi karlinn minn er að taka liti.

Image
Desember.

Image
Janúar.

Image
Febrúar.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Alveg eru þetta magnaðar myndir 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bætti við mig í dag tveimum Placidochromis electra þar sem ég var bara með tvo fyrir og sá stærri er farinn að verða fullharður við þann minni.
Vonandi dreyfist álagið aðeins núna.
Image
Electra.
Last edited by Vargur on 11 Feb 2007, 20:38, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sunnudagar eru sulldagar, vatnskipti osf í flestum búrum og smá tiltekt.
Fór með ca 50 nokkuð stálpaðar sikliður í verslanir til að rýma fyrir yngri hópum. Frjósemin er búin að vera svo mikil undanfarið að ég er að drukkna í seiðum þó ég hafi ekki tekið úr nokkrum kerlingum undanfarið, heldur látið þær sleppa í búrin. Flest seyðin enda þá í maganum á fullorðnu fiskunum en þó sér maður eitt og eitt seiði sem láta fara lítið fyrir sér undir steinum, ansi gaman að fylgjast með þeim.
Last edited by Vargur on 12 Feb 2007, 12:27, edited 1 time in total.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

gaman að fylgjast með.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þessi Electra á eftir að verða gulari er það ekki?
Finnst ég hafa séð mynd áður hjá þér sem var gulari eða a.m.k. með miklu skarpari liti (það er nánast óvinnandi verk að reyna að finna þá mynd hér, er svo mikið af myndum).

Sammála með seiðin, það er skemmtilegt að sá hvernig þau plumma sig.

Það er líka fyndið hvað situr í manni seyði í staðinn fyrir seiði, ég þarf alltaf að vanda mig sérlega mikið þegar ég skrifa þetta.
-sjá póst frá Vargi hér á undan- :lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Electran ætti að verða svona þegar hún eldist,
http://www.unimati.dk/images/Electra3.jpg
Þetta eru ungir fiskar hjá mér og ekki komnir í fulla liti en verða hrikalega fallegir.

Ég breitti seiða villunni, :oops: fyndið ég skrifaði seiði tvisvar í innlegginu, annað rétt en hitt vitlaust. Þetta er að síast inn. :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hann verður flottur :wink:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessi Electra er líka í uppáhaldi.
http://images.art.com/images/-/Carmen-E ... 17632.jpeg
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

hahahaha!!
Ekki spurning ....gmmmbllll%%&# (hér átti að standa eitthvað óbirtingarhæft)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nokkrar nýjar myndir.

Image
Electra kk, alltaf að fegrast.

Image
Demasoni.

Image
Y. lab kvk með seyði í trantinum.

Image
Ungur M. estheare ob.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þessar fjandans malawi síkliður eru til vandræða, þær hrygna svo oft. Ég var einusinni með 500l búr með red empress, yellow lab o.fl. og mér tókst að metta markaðinn algjörlega af þeim.. Þetta er rétt farið að sjást aftur í búðum núna :D

Stórskemmtileg kvikindi samt - Mig langaði t.d. alltaf í electra en hann var aldrei til þannig að ég lét hitt duga.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já, ef maður stundar að taka seyðin þá er maður fljótur að metta markaðinn. Ég er nánast hættur að taka útúr kerlunum.
...bara þegar fer að vanta í búðina. :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Svipmyndir úr 240 l maingano/afra búrinu, reyndar bætti ég við 3 stk M. estheare ob. í búrið þannig nú eru þar 6 stk af m. estheare. Þá er þetta víst maingano/afra/estheare búr. :roll:

Image

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst þessir maingano skuggalega flottir. Á örugglega eftir að fá mér svoleiðis seinna meir.
Eru kk og kvk alveg eins? (lit og lögun)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já nema hvað að á kk er dökki liturinn einu númeri dekkri, nánast svartur.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Þessir bláu/svörtu eru rosa flottir. Hvað heita þeir? Verða þeir stórir?
Post Reply