Hafið þið prófað að vera með skala og discus saman í búri ?
Hvernig virkar það ?
Geta skalar og discus verið saman í búri ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Menn hafa prófað það en hvort það sé hollt fyrir discusin veit ég ekki og mig blóðlangar til að prófa það sjálfur en ég er sjálfur með skalla og silver dollara en þetta eru aggresivir fiskar og rifa i sig matin á meðan discusin er hlédrægur og borðar rólega.
Láttu mig endilega vita ef þú kylir á þetta hvernig komi til með að ganga.
Láttu mig endilega vita ef þú kylir á þetta hvernig komi til með að ganga.
Það er ekki mælt með sköllum og discusum saman, meðal annars útaf einhverjum pestum sem skallar bera og eru ónæmir fyrir, en discusar geta farið illa útúr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Úlfur Úlfur er oft sagt og margt hefur verið ritað um þennan koktel með að blanda saman diskusum og sköllum, sitt sýnist hverjum. þetta með að skallar geti borið "einhverja" sjúkdóma hefur mér synst að í flesum tilfellum sé verið að tala um sníkjudýr þar að segja tálknorma, invortis orma, coastíu, og hugsanlega einfrumunga í þörmum, þetta ætti að vera hægt að leysa með að baða fiskana áður en maður sleppir þeim saman.
Hinsvegar er það atferlið sem skallarnir (náfrændur diskusana) hafa sem hefur valdið því að ég er á þeirri skoðun að þeir passa ílla saman og það er matgræðgi að verstu sort (reyndar fynst mér ekkert eins gaman og að fóðra skalla hóp) hættan er einfaldlega sú að þeir aféti diskuanan og þó að það sé "ullu" fóðrað þá er það einkenni skalla að þeir hjóla hreinlega í fóðrið og þó svo að þeir séu búnir að éta sig sadda þá geta þeir einfaldlega með þessu atferli fælt diskusana frá fóðrinu og stressað þá upp sem er oftar en ekki ávisun á einfrumunga síkingu hjá þeim. Sumir hava reynt þetta með ok árangri aðrir hafa látið þetta vera, ég hef valið þrátt fyrir alla mína skalla að láta þetta vera og hef ekki í higgju að breyta því, og mæli frekar með því að menn hafi þessa frændur í sitt hvoru búinu.
Hinsvegar er það atferlið sem skallarnir (náfrændur diskusana) hafa sem hefur valdið því að ég er á þeirri skoðun að þeir passa ílla saman og það er matgræðgi að verstu sort (reyndar fynst mér ekkert eins gaman og að fóðra skalla hóp) hættan er einfaldlega sú að þeir aféti diskuanan og þó að það sé "ullu" fóðrað þá er það einkenni skalla að þeir hjóla hreinlega í fóðrið og þó svo að þeir séu búnir að éta sig sadda þá geta þeir einfaldlega með þessu atferli fælt diskusana frá fóðrinu og stressað þá upp sem er oftar en ekki ávisun á einfrumunga síkingu hjá þeim. Sumir hava reynt þetta með ok árangri aðrir hafa látið þetta vera, ég hef valið þrátt fyrir alla mína skalla að láta þetta vera og hef ekki í higgju að breyta því, og mæli frekar með því að menn hafi þessa frændur í sitt hvoru búinu.
Afhverju ertu sammála kela ef þú veist af sumum sem gengur vel með skalla og discusa?Vargur wrote:Sammála Kela.
Ég mundi td. ekki taka sénsin á þessu sjálfur en ég veit um tvo aðila se eru með diskus og skala saman, í báðum tilfellum gengur vel en það eru meiri líkur á að diskarnir grípi einhverjar pestir og ég mundi ekki taka sénsinn með svona dýra fiska.