Til sölu ýmsir fiskar vegna tiltektar

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Til sölu ýmsir fiskar vegna tiltektar

Post by Vargur »

Til sölu ýmsir fiskar vegna tiltektar. :)

Otopharynx lithobates kk og kvk.
Bæði eru rúmlega 10 cm.
Fallegir og friðsamir Malawi utaka fiskar og ástæða fyrir sölu er bara plássleysi.
Smá lesning hér: http://www.cichlid-forum.com/articles/o_lithobates.php

Image
Mynd af netinu, lithobates kk

Verðið er kr. 3.500.- fyrir bæði.
---------------------------------------------

Synodontis Ocellifer.
Image
Ca. 12 cm. Fæst á 1.000.- kr.
----------------------------------------------

Nokkrir guppy kk og kvk.
Image
Image
Frekar ungir kk og gullfallegar kvk í öllum stærðum.
Verðið er 200 kr. pr. stk og seljast aðeins 5 eða fleiri saman.
----------------------------------------------

Stór og fín rót (SELD)
Image
Rótin er hátt í 50 cm þar sem hún er breiðust og hentar því í stór búr.
Prísinn er 3.000.- kr.

Uppl. í Ep eða síma 699-0383
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Enn til og einnig slatti af Pseudotropheus saulosi ungfiskum ca. 3-4 cm.

Image
Hér er mynd af pabbanum.
Verðið er 500 kr. pr. stk.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað er verið að gera pláss fyrir? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

um að gera að losa sig við sona á ekki að setja bara upp 1000 lítra fyrir RTC og co.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

keli wrote:Hvað er verið að gera pláss fyrir? :)
Krókódíl :) Ég er reyndar að hugsa um að skella mér í meiri ræktun á einhverju. Ræktunin hefur setið á hakanum undanfarið.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eru þessar gúbbí kerlingar stórar? Hvað eru þær stærstu stórar?
Ég er til í að taka 2 kk og 3 kvk.
Smá klípa af java mosanum væri fín með.
Hvað viltu fá fyrir slatta af java?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply