hæ e´g fór í dag í Fiskó og keypti mér Polyterus senegalus sem er sona 9-10 cm og er í 30l. Fetur einhver sagt mér...
Hvað þeir verða stórir (ég veit að þeir verða yfir 20 cm)
Hvað ég á að gefa honum oft rækjur
Hvort að hann geti verið með 20 cm midas, 10-15 cm flowerhorn, 25-30 cm wc í 400l
Polypterus Senegalus
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Polypterus Senegalus
Last edited by Jakob on 02 Feb 2008, 00:00, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Senegalus er lítill já.
Polypterus fiskarnir skiptast í tvo flokka, Upper jaw og Lower jaw eða efri- og neðri kjálka á íslensku.
Upper jaw fiskarnir eru með framstæðan efri kjálka, en lower jaw með framstæðan neðri kjálka.
Allir upper jaw verða litlir eða um 30cm nema Ornatipinnis.
Lower jaw fiskarnir verða allir miklu stærri, eða allt að 100cm.
Þessir tveir flokkar passa heldur ekki vel saman því þeir stóru eru með stóra kjafta og geta étið þá minni.
Verðin á þessum fiskum eru há, nema á senegalus. P.Polli er líka ódýr, amk úti.
Ástæðan er að sjálfsögðu vegna þess hve mikið framboð er á þeim.
Ástæða þess er hins vegar sú að þeir verða kynþroska snemma, eða um 1-2. ára. Því eru ræktendur mun fljótari að rækta Senegalus (og Polli) en aðrar tegundir.
Flestar aðrar tegundir verða ekki kynþroska fyrr en um 5ára+ og þessvegna ganga þær ræktanir miklu hægar og þar af leiðandi mun minna framboð sem aftur leiðir til hærra verðs.
Svo eru ekki allar tegundir Polypterus ræktaðar enn, margar eru aðeins veiddir villtir og verðið eftir því, fáránlega hátt.
Polypterus fiskarnir skiptast í tvo flokka, Upper jaw og Lower jaw eða efri- og neðri kjálka á íslensku.
Upper jaw fiskarnir eru með framstæðan efri kjálka, en lower jaw með framstæðan neðri kjálka.
Allir upper jaw verða litlir eða um 30cm nema Ornatipinnis.
Lower jaw fiskarnir verða allir miklu stærri, eða allt að 100cm.
Þessir tveir flokkar passa heldur ekki vel saman því þeir stóru eru með stóra kjafta og geta étið þá minni.
Verðin á þessum fiskum eru há, nema á senegalus. P.Polli er líka ódýr, amk úti.
Ástæðan er að sjálfsögðu vegna þess hve mikið framboð er á þeim.
Ástæða þess er hins vegar sú að þeir verða kynþroska snemma, eða um 1-2. ára. Því eru ræktendur mun fljótari að rækta Senegalus (og Polli) en aðrar tegundir.
Flestar aðrar tegundir verða ekki kynþroska fyrr en um 5ára+ og þessvegna ganga þær ræktanir miklu hægar og þar af leiðandi mun minna framboð sem aftur leiðir til hærra verðs.
Svo eru ekki allar tegundir Polypterus ræktaðar enn, margar eru aðeins veiddir villtir og verðið eftir því, fáránlega hátt.