Eru einhverjir hérna sem gefa seiðunum sínum þetta?
Er mikið mál að klekja þessu út?
Og er þetta fáanlegt í gæludýrabúðum?
Það væri mjög gaman að vita hvort einhver hérna sé að gera þetta, þar sem menn segja að seiðin lifa frekar af ef þeim er gefið lifandi fóður, hvort þetta sé hentugur kostur og hvort þið mælið með enhverju öðru frekar.
Takk fyrir
