Sæl
Óska eftir tilboðium í Eldhalann minn, hann er um 6 cm og mjög fallegur. Lágmarksboð er 900 kall.
Tilboð skal senda í einkapósti fyrir föstudaginn 1. feb kl. 14:00 og skal pósturinn merktur "eldhalinn". Mun ég þá upplýsa ykkur um tilboð hér á þræðinum.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Ástæða: Hann passar ekki með friðsælu fiskunum mínum í búri, og ekki treysti ég því að convictarnir láti hann vera.
Því miður hef ég enga mynd, þar sem ég er ekki búinn að leggja metnað í að setja myndir hérna inná eins og er.
En þið getir flett upp "redtail shark" eða "Epalzeorhynchos bicolor" og þar sjáið þið fullt af myndum. Hann er orðinn koLbikasvartur með rauðan sporð. Mæli með google.com
Takk fyrir
Eldhali til sölu - BÚIÐ
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Eldhali til sölu - BÚIÐ
Last edited by Fanginn on 03 Feb 2008, 00:47, edited 1 time in total.