Jæja, við ætlum að losa okkur við allt fiskadótið okkar til að gera pláss fyrir litla krílið.
Það sem við erum með til sölu er:
Búrin sem eru í gangi = * 125 lítra Juwel Rio búr, brúnt, með skáp undir, innbyggðri dælu, hitara og loftstút -- aðeins meira en ársgamalt.
Málin á rammanum er 81*50*35,5, en á búrinu sjálfu (vatnsmagn/rúmmál er mælt) 80*45,5*34,5.
* Ca. 10 lítra plast seiðabúr m/dælu, hitara og loftdælu --> ekki með loki né ljósi. * Hrygnandi skalapar, hvítt. -- SELT * Tvö skalaseiði, ca. 1 cm.
* Blár og svartur bardagafiskur
* 2x logia bótíur, ca. 7-8 cm
* 2x trúðabótíur, ca. 5-6 cm.
* Synodontis kattfiskur, ca. 10 cm
* 2x albinóa corydoras, ca. 4-5 cm
* Tiger pleggi, ca. 7-8 cm
* Þrjár plöntur
* Trjárót, ásamt fleira skrauti
Fleira dót = * Fullt af fiskamat og nammi
* 2x mismunandi stór gotbúr
* Fiskalyf
* Salt
* Meira skraut
* 3x háfar
* Segull til að þrífa glerið
Það er líka e-ð meira en ég bara man ekki eftir öllu. Við viljum líka helst selja þetta allt saman í staðinn fyrir að selja allt í sitthvoru lagi.
Verðhugmynd fyrir allt saman: 50 þúsund. Skoðum einnig raunhæf tilboð.
Þar sem ég er ekki alltaf hérna inná þá getið þið einnig sent mér mail á mrg_88@hotmail.com
Juwel búrið
Seiðabúrið og seiðin
Synodontis
Lógía bótía og albínóa botnfiskur
Last edited by Maren on 03 Feb 2008, 22:59, edited 4 times in total.
Ég hélt ég hefði gert það ljóst að ég vil fá raunhæf tilboð!!! Miðað við magnið sem við erum að selja þá vil ég fá tilboð í samræmi. 22 þús er langt frá því að vera í samræmi!!!!
Einnig væri frábært að fá tilboðin send í einkapósti..