Uppboðsþráður
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Uppboðsþráður
Hér er að myndast kanski grundvöllur fyrir einhverjum sér þræði eða sér útfærslu á uppboðsþræði þar sem maður getur boðið i fiska og ýmsa hluti varðandi fiska og fylgihluti þá á ég við fiskabúr,dælur og fleira og alltaf séð hæðsta boð hverju sinni og timan.
Svona eins og á e-bay nema bara i mini sniði
Þetta er virkilega spennandi og hvet forráðamenn Fiskaspjalls.is að skoða og athuga hvort þetta geti gengið.
Spurning hvort gæludýraverslanir hafi áhuga á að bjóða upp á svona siðum?
Kv
Lalli
Svona eins og á e-bay nema bara i mini sniði
Þetta er virkilega spennandi og hvet forráðamenn Fiskaspjalls.is að skoða og athuga hvort þetta geti gengið.
Spurning hvort gæludýraverslanir hafi áhuga á að bjóða upp á svona siðum?
Kv
Lalli
Sælir spjallverjar.
Vildi færa umræðuna frá uppboðsþráðinum minum með puffernum hingað þvi greinilega þarf að ræða þessa hluti
Hvað mig snertir þá ber að taka uppboði alvarlega og ef menn bjóða i hluti þá ber að standa við boðið þvi annars eru við ekki tekin alvarlega þegar við bjoðum næst i. Þetta snyst um að mynda traust og virða leikreglur sem eru settar i svona sölumensku til að gera uppboðin trúverðug annars getum við bara sleppt þvi að halda uppi þannig þráð.
Endilega tjáið ykkur um þessi mál hérna og hvort menn og konur hafa alment áhuga fyrir þvi að bjóða upp fiska og hluti.
Kv
Lalli
Vildi færa umræðuna frá uppboðsþráðinum minum með puffernum hingað þvi greinilega þarf að ræða þessa hluti
Hvað mig snertir þá ber að taka uppboði alvarlega og ef menn bjóða i hluti þá ber að standa við boðið þvi annars eru við ekki tekin alvarlega þegar við bjoðum næst i. Þetta snyst um að mynda traust og virða leikreglur sem eru settar i svona sölumensku til að gera uppboðin trúverðug annars getum við bara sleppt þvi að halda uppi þannig þráð.
Endilega tjáið ykkur um þessi mál hérna og hvort menn og konur hafa alment áhuga fyrir þvi að bjóða upp fiska og hluti.
Kv
Lalli
Mér finnst að hver ætti að fá að hafa sinn hátt á með tilboðin, ep eða á þræðinum.
Ef viðkomandi þarf t.d. að skreppa frá í 1-2 daga á meðan uppboði stendur er alveg eins von á að hann eigi fjöldamörg tilboð í ep sum jafnhá og einhver lægri.
Mér finnst þessi uppboð líka vera háalvarleg og þeir sem eru að bjóða eiga að standa við sitt, ellegar halda kj.
*edit* Sá sem uppboðið heldur þarf líka að hafa skírar reglur og vera ekki að breyta reglum á miðri leið.
Ef viðkomandi þarf t.d. að skreppa frá í 1-2 daga á meðan uppboði stendur er alveg eins von á að hann eigi fjöldamörg tilboð í ep sum jafnhá og einhver lægri.
Mér finnst þessi uppboð líka vera háalvarleg og þeir sem eru að bjóða eiga að standa við sitt, ellegar halda kj.
*edit* Sá sem uppboðið heldur þarf líka að hafa skírar reglur og vera ekki að breyta reglum á miðri leið.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2695
hér er smá viðbót í þessa umræðu.
Ég held að besta lausnin í þessum uppboðum að þau séu alveg á milli kaupenda og seljanda, seljandi setji skilmálana og verði þá að sætta sig við vitleysuna ef einhver er og aðrir skipti sér ekkert af þeirra málum.
hér er smá viðbót í þessa umræðu.
Ég held að besta lausnin í þessum uppboðum að þau séu alveg á milli kaupenda og seljanda, seljandi setji skilmálana og verði þá að sætta sig við vitleysuna ef einhver er og aðrir skipti sér ekkert af þeirra málum.