pirana
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Red Belly Pirahna:
Er líklega eina piranha tegundin sem að maður getur fundið í glæludýraverslun.
Eru tetrur.
Eru hópfiskar (minnst 5 saman).
Fullvaxnar (5 saman) þurfa 400l því að þær eru alltaf á ferðinni.
Litlar (undir 10 cm 5 saman) gætu alveg bjargað sér í 100 l.
Verða 35 cm en gætu alveg orðið hátt upp í 40 í nógu stóru búri.
Að lokum:
Piranha eru fiskar sem að aðeins vanur maður/kona ætti að fá sér. Þeir eru erfiðir og éta rosa mikið. Besta fæðið er talið vera rækjur. Þekkt er að krakkar/unglingar missa sig smá í gjöf á lifandi fóðri (oftast gullfiskum) sem að getur drepið fiskana (eitthvað í lifandi fiskum sem að piranha þolir bara ákveðinn skamt af). þeir þurfa góðan hreinsibúnað og hreint vatn.
Er líklega eina piranha tegundin sem að maður getur fundið í glæludýraverslun.
Eru tetrur.
Eru hópfiskar (minnst 5 saman).
Fullvaxnar (5 saman) þurfa 400l því að þær eru alltaf á ferðinni.
Litlar (undir 10 cm 5 saman) gætu alveg bjargað sér í 100 l.
Verða 35 cm en gætu alveg orðið hátt upp í 40 í nógu stóru búri.
Að lokum:
Piranha eru fiskar sem að aðeins vanur maður/kona ætti að fá sér. Þeir eru erfiðir og éta rosa mikið. Besta fæðið er talið vera rækjur. Þekkt er að krakkar/unglingar missa sig smá í gjöf á lifandi fóðri (oftast gullfiskum) sem að getur drepið fiskana (eitthvað í lifandi fiskum sem að piranha þolir bara ákveðinn skamt af). þeir þurfa góðan hreinsibúnað og hreint vatn.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ef þig langar í pirana fáðu þér þá fyrst stórt búr því annars áttu ekki eftir að njóta fisksins neitt, fiskurinn verður bara skrítinn í svona litlu búri alveg eins og að persona yrði skrítin við það að lifa í 2fermetra kassa
En ég mæli með því að þú haldir þig við auðveldari fiska því eins og var sagt hérna áður þá eru þessir fiskam mjög miklir sóðar og mjög mikill úrgangur undan þeim sem þíðir Stór og öflugur hreinsibúnaður (400L búr = Tunnudæla með min 800L/h, helst 1200L/h), vatnskipti þurfa að vera regluleg og fleirra til í þessu
En ég mæli með því að þú haldir þig við auðveldari fiska því eins og var sagt hérna áður þá eru þessir fiskam mjög miklir sóðar og mjög mikill úrgangur undan þeim sem þíðir Stór og öflugur hreinsibúnaður (400L búr = Tunnudæla með min 800L/h, helst 1200L/h), vatnskipti þurfa að vera regluleg og fleirra til í þessu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is