Óska eftir gotbúri

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
voffi.is
Posts: 93
Joined: 21 Jul 2007, 21:08
Location: Reykjanesbær

Óska eftir gotbúri

Post by voffi.is »

Komið þið sæl!

Mig vantar gotbúr (þessi úr plasti sem fljóta í vatninu sem ég ætla að nota fyrir gúbbý og plattý).

Ég hef verið að skoða í verslunum en er ekki ánægð með það sem ég hef séð. Ég er með þessi gömlu góðu með grindinni og raufum á hliðunum og vantar fleiri, hef verið að leita að þessari gerð í verslunum en ekki séð lengi. Ef þið eigið þessa gerð gotbúra eða einhver önnur sem þið eruð hætt að nota sem þið viljið selja mér eða gefa mynduð þið vinsamlega hafa samband.

Takk fyrir,
María
maria.m@isl.is gsm. 862 3842
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég er með eitt sem er með grind og raufum á botninum sem ég keypti í dýragarðinum og hef ekkert að gera með það lengur (nenni þessu seiðaveseni ekki)
er að fikta mig áfram;)
Post Reply