Komið þið sæl!
Mig vantar gotbúr (þessi úr plasti sem fljóta í vatninu sem ég ætla að nota fyrir gúbbý og plattý).
Ég hef verið að skoða í verslunum en er ekki ánægð með það sem ég hef séð. Ég er með þessi gömlu góðu með grindinni og raufum á hliðunum og vantar fleiri, hef verið að leita að þessari gerð í verslunum en ekki séð lengi. Ef þið eigið þessa gerð gotbúra eða einhver önnur sem þið eruð hætt að nota sem þið viljið selja mér eða gefa mynduð þið vinsamlega hafa samband.
Takk fyrir,
María
maria.m@isl.is gsm. 862 3842
Óska eftir gotbúri
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli