ég er með 54 lítra bú og var að spá hvað er mælt með að maður sé með marga fiska í svoleiðis búri því ég hel ég sé með of mikið... hvað er max fjöldinn í svona búr áður en það springur??
ég er með 8xkk gubby,2x sverdraga, 2xskala, 1xplatty, 4xkoparrigsugur, 3xpanda ryksugur, 1xgibba, 2xgullbarba, 1xtetru, 1xsnigil, 3xblack molly(seiði), 1xranda bótíu, 2xbalahákarla. og ég veit þetta er of mikið en ég var bara að spa hvað ég þarf að fækka mikið.
samkvæmt því sem ég hef verið að lesa mér til um fer það allt eftir stærðinni á fiskunum hversu marga þú getur haft. það er t.d. þumalputtaregla sem má nota á smáa fiska sem er að mig minnir 1 cm á hvern líter af vatni.
mixer wrote:ég er með 8xkk gubby,2x sverdraga, 2xskala, 1xplatty, 4xkoparrigsugur, 3xpanda ryksugur, 1xgibba, 2xgullbarba, 1xtetru, 1xsnigil, 3xblack molly(seiði), 1xranda bótíu, 2xbalahákarla. og ég veit þetta er of mikið en ég var bara að spa hvað ég þarf að fækka mikið.
já ég gleymdi ég er líka með 3 zebra og þá er semsagt þegar allt er talið saman 33 kvikyndi í búrinu og já nú man ég einn humar líka þannig ða það eru 34 kvikindi
mixer wrote:já ég gleymdi ég er líka með 3 zebra og þá er semsagt þegar allt er talið saman 33 kvikyndi í búrinu og já nú man ég einn humar líka þannig ða það eru 34 kvikindi
ohhh það var akkurat það sem ég var hræddur um... ´því balahákarlarnir eru í uppáhaldi hjá mér og skallarnir hjá kærustunni, þannig að mig langaði helst að halda þeim
mixer wrote:ohhh það var akkurat það sem ég var hræddur um... ´því balahákarlarnir eru í uppáhaldi hjá mér og skallarnir hjá kærustunni, þannig að mig langaði helst að halda þeim
kannski er hægt að halda þeim þá en losa ykkur við alla hina.. nei ég veit það sossum ekki alveg..en eitt er víst að það eru ALLT of margir fiskar í búrinu þinu gæskur
Fátækur námsmaður hefði kannski átt að kaupa færri fiska og stærra búr fyrir mismuninn.
Í þessari stærð að búri er ágætt að vera með 15-20 fiska í minni kantinum, gotfiska, tetrur osf.
Humarinn, Skalarnir og balarnir eiga ekkert erindi í þetta búr og óhætt er að fækka eitthvað meira.
já og hvernig er það ég er með 2 rena filter dælur í búrinu samt er alltaf eins og vatnið sé smá gruggugt... önnur er fyrir 10-50 lítra hin er aðeins stærri og fylgdi með búrinu...