kribbahrogn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

kribbahrogn

Post by pjotre »

hæhæ áðan var ég að kíkja í fiskabúrið mitt og sá þá að það voru kominn fullt af hrognum inn í blómapott sem er í búrinuog kellingin var að passa á fullu.. hérna þarf ég að gera eitthvað láta eitthvað lyf eða ???
svo annað þegar þau klegjast út á ég þá að kaupa eitthvað sér fóður fyrir seiðin eða éta þau bara sama mat og hinir??
og á ég að fjarlægja einhvern fisk úr búrinu??
er með 2 pör af kribbum um 20 tetrur 2 plegga og svo snigla..
fyrirfram þakkir fyrir svör..
kveðja:pjotre/Guðni
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Þessi þráður getur ábyggilega eitthvað hjálpað þér ;)

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1936
jæajæa
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Post by pjotre »

takk fyrir hjalpina
..
Post Reply