Nokkrar myndir af 1140 l búrinu mínu.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Nokkrar myndir af 1140 l búrinu mínu.

Post by Svavar »

Nokkrar myndir af 1140 l búrinu.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Váhhhh, flott.

Hvað ertu með marga diskusa í búrinu?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Pant giska á 10stk :)

Flott búr - hafa discusarnir eitthvað verið að hrygna hjá þér?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

nú myssti ég einn af mínum stæðstu um daginn, (fékk pínu lumbru og ég klúðraði því sjálfur og það er mér að kénna að hann er dauður) en ef ég man rétt þá eru 11 í búrinu núna og sá tólfti er í sótthví en ég fékk hann um daginn og er svona að lenda honum áður en hann fær að slást í hópinn.
Ég tók aðeins fleirri myndir og reyni að koma þeim inn á morgun.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Þeir hafa aðeins verið að því í stóra búrinu og eins ef ég hef tekið þá til hliðar en hængarnir ekki verið að standa sig í að frjógva, þannig að ég er með þetta í pásu, bæði til að hvíla þá og eins er plássið í ræktinni takmarkað þessa dagana vegna ungfiskahópa af öðrum tegundum en diksusum. ég á nokkrar lélegar myndir frá helginni af henni læt þær koma með :oops:

Byrjum á nýa dótinu þetta er co2 kúturinn sem ég var að bæta við dótið mitt.
Image

Þetta er svo inline reactorinn sem blandar "gasinu" saman við vatnið
Image

Sverðdragarar og mollý
Image
OG þeir svörtu
Image

OG mynd af þessum búrum báðum saman
Image

Skallar ungfiskar.
Image

Önnur mynd af sama búri og jafn léleg :oops:
Image

Ræktunarpörin mín af sverðdrögurum og mollý
Image
Sama búr (mætti halda að myndavélin hefði verið ölvuð vegna fókusins)
Image

Ræktin sjálf 3 myndir
Image

Image

Litlu búrin 10 en þau nota ég fyrir smáseiði og coridoras pör og gúbba, eins til að klekja út hrognum.
Image
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er heljarinnar útgerð hjá þér.

Ég kem að öllum líkindum á Krókinn í mars og þá fæ ég að kíkja á kallinn.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Vertu velkominn :wink: Sláðu bara á mig í tíma þannig að ég verði öruglega heima.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Drottinn minn sæll .. GLÆSILEGT!!!!
Svavar, Discusarnir þínir eru greinilega mjög heilbrigðir, eru "Diamond Blue" frá Guðmundi ræktanda?

..og nú hugsa ég "úpps", því að ég setti ekki nýju Discusana mína í sótthví en skellti þeim beint í búrið :roll: :oops:
(krossa-fingur-krossa-tær)

1140 lítra búrið er BARA FLOTTAST, hreinlega órtúlega fallegt augnakonfekt .. enda engin smá vinna sem þú hefur lagt í það :)

OG ekki er nú leiðinlegt að fá að sjá ræktunina líka :)

TAKK fyrir myndirnar ! :D
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Ef fólk á leið um þá hef ég alltaf gaman af að hitta aðrar "fiskarottur". nei þessir bláu eru ekki frá Guðmundi Það er ein hrigna sem kom frá Einglandi sem paraðist upp á móti hæng sem ég átti fyrir og undan þeim eru svo hinir bláu, hinsvegar er sá sem ég er með í sótthví ættaður úr rækt Guðmundar það er enginn mynd af þeim fiski þarna, hann lenti aðeins undir í lífsbaráttunni hjá fyrri eiganda og ég ætla að reyna að ná honum góðum aftur.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Restin af myndunum.
Image

Image


Image

Image

Image

Planta sem byrjuð er að vaxa á bakrunninum hjá mér.
Image

Og svona ein í restina af búrinu eins og það stendur.
Image
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er ekki laust við að mann langi aftur í diskusabúr þegar maður sé svona mikið af fallegum fiskum.
Ég hef verið að velta fyrir mér að kaupa 5-700 lítra búr en veit ekki hvernig verður tekið í það heima hjá mér.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Prufaðu bara að gera eins og ég,,, ég startaði 500 l búrinu hálfu ári áður og svo fann ég þetta og hummaði við eldhúsvaskinn að það væri verið að selja þetta búr en það stæði laskað inní bílskur í Reykjavík og konan mátaði mig gjörsamlega þegar að hún svaraði "keiptu það bara" og ég umlaði eitthvað sem ég helst ekki vill muna um að þetta væri nú svolítið stórt og það væri bilað og vesen að koma því norður, og alskonar svartsýni en þá var mér svarað ´"nú ef þú ert eitthvað að pæla í þessu keiptu það þá og hættu þessu tuði" og þar með var það keipt. (sé ekki eftir því). :?
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Sæll Svavar, stórglæsilegt búrið hjá þér. Ertu farinn að sjá einhvern mun á plöntunum eftir að kolsýran er komin í geng?
Hvað ertu annars að nota mikla kolsýru (loftbólur per sekúndu)
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

svona pínu mun er ég að sjá en ekki það heila stóra, það eru að fara (á að giska um 6 á sekúndu) en það er svolítið ervitt að telja þetta, hinsvegar á ég eftir að ná mér í einhverja gróðurnæringu en er ekki búinn að koma því í verk, það vesta er ég skipti svona reyndar mys miklu vatni út á viku hverri eða frá 30% og uppí 80% og það er jú ekkert sérstaklega gróðurvæn aðgerð. Hinsvegar er ég að vona að mórinn í botninum hjálpi til sem næring en ég á eftir að ná mér í eiginlega gróðurnæringu, ég reyknaði nú heldur ekki með neinni flugeldasíningu svona í upphafi en co2 kérvið er búið að rúlla í rétt um viku tíma.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá flott hjá þér :!: pant koma í heimsókn með ástu :D
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Glæsilegt :wink:
Ég legg til að það verði farin hópferð norður í Skagafjörð að kíkja á kallinn.
Pant fara með :)
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

algjör snild :D
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Það er greinilegt að sumir lifa drauminn ;)

Stórglæsilegt!!
jæajæa
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Flott búr og flottir fiskar :) Svalt að hafa sófa fyrir framan búrið :-)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er nú bara með rúmið mitt fyrir framan búrið!!! :P
Ég vild að ég hefði svona ræktunar aðstöðu og náttúrulega allt fjármagnið :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Amything
Posts: 48
Joined: 02 Jan 2008, 11:57

Post by Amything »

MASSAflott!
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Gullfallegt hjá þér Svavar!
Já það væri gaman að fara í hópferð til þín að skoða þetta.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Konið þið bara, ég tek vel á móti ykkur :D
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

Hvað er maður lengi að keyra úr bænum á Krókinn, 3 tíma??

Mér finnst það alla vega mjööög líklegt að heimilisfaðirinn vilji endilega kíkja á herlegheitin... :wink:
Og ætli familían fái ekki að fljóta með... :P

Glæsilegt er þetta alla vega! :wink:
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Þetta eru svona 3 1/2 tími að keira hingað. Þannig að ef þið eigið leið um eða ætlið að leggja í rúnt þá "fjandakornið" hringið á undan ykkur í tíma.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er alveg stórglæsilegt hjá þér gamli. :-) :góður:
Sverðdragararnir í stóra búrinu líta ekki út fyrir að vera einhver smásíli, sennilega nóg að éta í því búri.
Ertu eitthvað að brasa við að fjölga diskusunum núna ?
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Post by pjotre »

váááá.....þetta er sko draumurinn 8) 8) :D
325l-óuppsett
56l-kribba par,21x tetrur,1xgullpleggi ,1xancistra,3xtrúðabótía,2xeplasnigill
14l-2xhumar
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Já þetta er flott hjá kallinum - kostar sjálfsagt sitt en þarf ekki að vera svo mikið ef maður gerir þetta bara í rólegheitunum eins og Svavar hefur gert.....ég hef fylgst vel með kauða og hann hefur hvatt mig áfram og á í raun mikið því að þakka að ég setti mína "gryfju" í gang hjá mér.
Image

Ég finn það líka að eftir því sem að þetta verður flottara og fullkomnara hjá manni þá eykst ánægjan í takt við það :-)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvað eruð þið að leggja undir þetta í fermetrum, ca? Þá bara ræktina.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Ég myndi halda svona 7 fm hjá mér....ekki allveg viss en skal mæla á eftir...
Post Reply