240 l álnakörubúr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

240 l álnakörubúr

Post by Vargur »

Ég tók mig til um daginn og tók nánast allar mbunurnar úr 240 l. búrinu og skellti í það í staðinn nokkrum ungum álnakörun.
Ég breytti búrinu nánast ekkert, fækkaði bara aðeins steinunum.
Ætlunin er að vera með all-male búr og ég fjarlagi kerlurnar með tímanum.
Hér eru nokkrar myndir, heildarmynd kemur síðar.

Image

Image

Image

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já félagi, ekki bara flottir fiskar heldur ertu orðinn fjandi klár með vélina líka.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

mjög flottir fiskar og flottar myndir :D
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Úffff Ásta minnstu ekki á það hvað hann er að verða góður með vélina :lol:
Þetta verður flott.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

geggjaðar myndir, sérstaklega flottur SAE gaurinn
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jæja, í þessu búri gengur allt glimrandi eins og í öllum mínum búrum.
Eina sem ég er óánægður með er hvað fiskarnir eru lengi að taka lit.
Sennilega eiga tveir stærstu durgarnir sök á því en þeir stjórna búrinu með harðri hendi. Líklega þarf ég að setja þá í tímabundna vistun í öðru búri.

Hér eru durgarnir.
Image

Image
Post Reply