Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 07 Feb 2008, 23:59
Rtc x Pangasius sanitswongi ?
Það er einhver umræða í gangi um blendinga undan þessum tveim fiskum.
Ég veit ekki hvaða trú maður á að hafa á þessu en það er löngu sannað að ýmsa fiska er hægt að para með hormónagjöf.
Meira hér,
http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... p?t=120893
Hér er svo mynd af skepnu sem á að vera Rtc x Pangasius sanitswongi,
Svipurinn leynir sér reyndar ekki.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 08 Feb 2008, 08:11
já það virðast vera nokkrir sem eiga svona, verður spennandi að sjá hvernig útkoman verður þegar hann stækkar
-Andri
695-4495
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 08 Feb 2008, 10:21
hahaha mér finnst hann vera kjánalegur
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 08 Feb 2008, 14:46
Já ekkert smá fyndinn gau þessi ég væri alveg til í að eiga sona(spennandi hvað hann verður stór því að pangasiusinn verður 3 m)
Það væri fyndið að sjá blöndu af afrískum lauffisk og WC
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Steini
Posts: 237 Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini » 09 Feb 2008, 23:37
(spennandi hvað hann verður stór því að pangasiusinn verður 3 m)
hvað áttu við? Paroon shark verður risastór!
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 10 Feb 2008, 01:11
Það er það sem að ég er að segja Paroon verður 3 metrar en RTC 1 metri og það verður spennandi að vita hvað þessi verður stór
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Steini
Posts: 237 Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini » 10 Feb 2008, 10:48
ahh! misskildi, hélt a þú hafðir skrifar 3 cm