Halló
Ég var að spögulera hvort ég gæti ekki skippt út öllu vatninu þar sem það er svo ógeðsleg ligt ú búrinu og einhver græn baktería sem ég væri til í að losna við.
En ég var að hugsa hvort ég þirfti ekki að láta nýa vatnið standa í smá tíma í búrinu svo það nái rétta hitanum?
Endilega komið með ikkar hugmyndir
Skippta út öllu vattninu?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
Ekki eitthvað sem ég sjálfur myndi gera bakteríu flórunni minni
Ef vond lykt fer að myndast þá er það oftast vegna ofgjöf á mat og of fáum vatnskiptum
Græna er líklegast fljótandi grænþörungur og hann stafar líka af ofgjöf
nr.1
Plöntur í búrinu: minka ljósa tíman í svona 3 - 4 tíma á dag
Engar plöntur í búrinu: Hafa slökt á búrinu
-Breiða yfir búrið ef mikil dagsbyrta nær að búrinu
nr.2
Gefa mjög lítið
Ætti að taka svona viku max að hverfa
Ef vond lykt fer að myndast þá er það oftast vegna ofgjöf á mat og of fáum vatnskiptum
Græna er líklegast fljótandi grænþörungur og hann stafar líka af ofgjöf
nr.1
Plöntur í búrinu: minka ljósa tíman í svona 3 - 4 tíma á dag
Engar plöntur í búrinu: Hafa slökt á búrinu
-Breiða yfir búrið ef mikil dagsbyrta nær að búrinu
nr.2
Gefa mjög lítið
Ætti að taka svona viku max að hverfa
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
Okei kannast ekki við bakteríu sem veldur grænu vatni annað en þá grænþörungur en ekki getur maður vitað allt
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þetta er líklega Cyanobaktería, þú losnar við hana svipað og þörung.
Minnkaðu ljósið og fóðurgjöf. Skiptu um 50% af vatninu á nokkura daga fresti og reyndu að ná burt sem mestu af slíminu, td með malarryksugu.
Minnkaðu ljósið og fóðurgjöf. Skiptu um 50% af vatninu á nokkura daga fresti og reyndu að ná burt sem mestu af slíminu, td með malarryksugu.
Ekki ef þú notar bara heitt og kalt vatn til að fá rétt hitastig, gerist varla einfaldara.En ég var að hugsa hvort ég þirfti ekki að láta nýa vatnið standa í smá tíma í búrinu svo það nái rétta hitanum?
Last edited by Vargur on 08 Feb 2008, 17:14, edited 1 time in total.
Mér tókst aldrei að losna við þetta nema með lyfjum.. Þú færð red slime remover í dýragarðinum, hann hreinlega leysir þetta upp og þú losnar við þetta á nokkrum dögum. Verður bara að hafa góða hreyfingu á vatninu og skipta um mikið af vatni eftir lyfjagjöfina. Þetta drepur ekki plöntur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net