Getur þetta verið í 128l

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Getur þetta verið í 128l

Post by Jakob »

Ég geri mér fulla grein fyrir því að þessir fiskar stækka og þá verður auðvitað bara fækkað í búrinu.

Dimidiochromis compressiceps.
Aulonocara hansbaenschi
Protomelas fenestratus
Livingstoni
Venustus
Rostratus
Og svo þessi ég veit ekkert hvað hann heitir
[img]http://www.fishfiles.net/up/0802/hc43zs ... (4)[1].jpg[/img]
Má hann vera með?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei nei nei, Þetta búr er ágætt fyrir einhvern einn af þessum fiskum.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hehe ok :shock: ég er nebblega með 128l og 96l laus og ég er alveg að farast ég vil hafa eitthvað í þeim.
Gætu þeir farið í 400l? :) (krossa fingur krossa tær)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fínir í 400 :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok nú er bara að velja... Ameríkanar/Monster eða Malawi utaka

Sá á kvölina sem á völina :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvað er ykkar álit spjallverjar Ameríkanar/Monster eða malawi utaka???
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

er Hlynur ekki með þetta bæði, spurning hvort hann gæti valið á milli ?
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það væri auðvelt val. Malawi fiskarnir standa alltaf upp úr hjá mér.
Annars er langbest að bæta bara við búrum til að auðvelda valið.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Málið er þannig ég er bara 13 ára (Vargur varst þú með yfir 600 lítra af fiskabúrim inní herberginu þínu þegar þú varst 13 :) ) að það verða 632 lítrar í pínulitla herberginu og peningar mínir af skornum skamti :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

...ég hafði nú ekki einu sinni sér herbergi þegar ég var 13. :?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hehe :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply