Hvernig steina er hægt að taka úr náttúrunni og setja í búrið? Er hægt að taka hvernig steina sem er? Nú eru þeir úr mismunandi efnum sem gætu losnað út í vatnið og svo er spurning um að fá einhverjar bakteríur í búrið. Er ekki nauðsynlegt að sjóða steinana áður eða a.m.k. hella yfir þá sjóðandi vatni til að drepa allt kvikt?
Ef einhver veit um þetta væri ég þakklát fyrir upplýsingar, maður sér svo marga fallega náttúrusteina sem væri gaman að setja í búrið!
Það er hægt að nota allir íslensku steinar í fiskabúr áhættulaus. Spurði sérstakt einn efnafræðingur út i það. Ég mundi hringsa þau vel af drulli og svo eftir á að hellu yfir þau sjóðandi vatnið þá ætli það vera i toplagið.
Virkaði minstu kosti hjá mér mjög vel.