Sebri slör

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Sebri slör

Post by Mozart,Felix og Rocky »

hææj hææj ég er með 2 sebra slör sem ég myndi vilja vita meira um.Hérna eru nokkrar spurningar ;)
1.Hvernig þekkir maður kynin í sundur ?
2.Hrygna þeir eða gjóta ?
3.Veit einhver hvað þeir geta orðið stórir ? :)
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

hefur engin hérna reynslu af þessum fiskum ?? .. ég held sko að ein sé ólétt .. hún er byrjuð að fitna alveg rosalega ...
Kv.Dízaa og Co. ;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held þú verðir að koma með betra tegundarheiti á fisknum en sebri slör ?
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Það var sagt mér í Fiskó að þessi tegund héti Sebri Slör ... ég veit ekkert meira :?
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Zebra danio slör ?

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Mínir eru ekki með neitt blátt í sér :? en þeir eru frekar svipaðir Zebra Danio Slör
Kv.Dízaa og Co. ;)
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Er ekki líka til Leopard Danio slör?
Ég held að ég sé með einn þannig :)
En eru þetta Danio fiskar sem þú ert með?
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Þetta er Leopard Danio Slör ;) takk kærlega ;D ... ég kíkti inná Google og þá kom upp nákvæmlega eins fiskar og Leopard Danio Slör :D endilega fræða mig um þá :D
Last edited by Mozart,Felix og Rocky on 11 Feb 2008, 14:41, edited 2 times in total.
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Re: Sebri slör

Post by Hrafnkell »

Hér geri ég ráð fyrir að þú eigir við slör afbrigðið af zebra danio fiskum.
Mozart,Felix og Rocky wrote: 1.Hvernig þekkir maður kynin í sundur ?
Hrygnan er sverari um sig. Hængurinn er "beinni". Hængurinn er oft líka með gullinn blæ á sér sem hún fær ekki.
Mozart,Felix og Rocky wrote: 2.Hrygna þeir eða gjóta ?
Þeir hrygna við "sólarupprás" en éta hrognin um leið sé ekki passað upp á það.
Mozart,Felix og Rocky wrote: 3.Veit einhver hvað þeir geta orðið stórir ? :)
Svona 6cm segir Internetið.
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Heyriði ... ég var að horfa á fiskana og ég tók núna eftir að einn er Zebra Danio Slör :? tók bara ekkert eftir því :P
Takk allir fyrir svörin :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Post Reply