110 lítra búr til sölu :) [SELT]

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

110 lítra búr til sölu :) [SELT]

Post by Gaby »

Jæja þá er maður búinn að ákveða að stækka aðeins við sig, og hef ég þá ákveðið að selja 110 lítra juwel búrið mitt :),

Það er vel með farið, engar rispur. Það er lok á búrinu og perur eru í því.
Það er innbyggð dæla,

skápurinn selst með og vil ég minnstakosti 15.000 kall fyrir allt saman :)

Áhugasamir vinsamlegast hafa samband í einkapóst eða hér fyrir neðan.

Tilboð óskast :!:
Last edited by Gaby on 12 Feb 2008, 13:21, edited 1 time in total.
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Ég er búinn að senda einkapóst til þín. Ég tek þetta ;)
jæajæa
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

maður veit aldrei :), búið er að bjóða 15.000 þús býður einhver hærra :)?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Sæl

Fyrst þetta er uppboð en ekki bara venjuleg sala þá ætla ég að bjóða 16.500 krónur í þetta hjá þér.
Og þar sem þú setur engan tíma á hvenar þessari sölu líkur þá ætla ég að leyfa mér að láta þetta tilboð hjá mér standa til miðnættis föstudaginn 8.feb.
Ástæðan er sú að ég á heima útá landi og eina tækifærið fyrir mig að ná í þetta er núna á laugardaginn. Og mér er fúlasta alvara með þessu tilboði, enginn leikaraskapur ;)

Takk fyrir
jæajæa
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Okej, það er því miður of snemmt fyrir mig að selja búrið núna á laugardaginn, því ég er ekki enn búin að fá búrið sem fiskarnir mínir eiga að fara í :?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Okey, ef þú samþykkir tilboðið þá þarf ég ekki að fara í bæinn á laugardaginn, ætlunin var að fá búr á laugardaginn. Gæti þá beðið eftir því en ekki of lengi...
Hvenar verður það tilbúið til afhendingar?
jæajæa
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

ég er ekki viss,, :? læt þig vita þegar að því kemur ;) en samt það þíðir ekki að búrið sé selt :)
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

okey, en eins og ég sagði þá: á miðnætti á morgum er mitt boð ekki lengur í gildi... :)
jæajæa
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

mynd ??
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Ég er að reyna að redda mynd, kemur örugglega í kvöld eða á morgun ;)
Gabríela María Reginsdóttir
david23
Posts: 2
Joined: 10 Feb 2008, 15:03

Post by david23 »

er búrið farið?
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Nei það er ekki farið :) og ég er búin að fá tilboð uppá 20.000 krónur :) Býður einhver hærra :) ?
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Búin að fá boð uppá 23.000 kall :) Býður einhver hærra? :P
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

engin mynd?
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Guuð fyrirgefðu,

p.s með þörunginn á dælunni, það er auðvelt að þrífa hann af, og sá sem fær búrið, fær það hreint og fínt, með nýjum svömpum :) og steinarnir/mölin fylgir ekki með.

Image
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Búrið er selt :-)
Gabríela María Reginsdóttir
Post Reply